Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 16

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 16
Múlaþing Ltnsý a.ga~Jfta. Jo nds* Sa/n/i e rSag fe/ J ~ íjip •' "■ 9 ' /- i>~ tfatsTtS J'/j /í . ■tUUi< Jffa iugjioej ai- Hu, fan r , . . J/q/ O q J f __ Zw >wQ / ..* J<<*XÍ X'6$ i (LÍtT n-rr-'U/ mivx, UK e)«,a<Xur Sa$ J «- UiSa.copSarr^C^o, Suir'LStí.jla, m + c' Ijanyuvts c.cúsl/i »i >•»-’—a£ t>SS *«•*** '■'•• «j,«<í*y*KÍ<»« Mt»vía«JíJ™i. 0% tSn* ■■>'-■ ío J‘) nr“i t J’'-”- mi/ry nanyLgay'c Rithönd Magnúsar Pálssonar, upphaf sjálfsœvisögu. Ljósmynd: Landsbókasafn. breska sem segir í Ferðabók sinni frá sumr- inu 1814: „Vegna þess hve skemmtilegt var að ræða við síra Guttorm, og sökum þess hve gestrisni hans var með virðulegum hætti, reyndist mér ómögulegt að fara frá Hólmum fyrr en þann 29. ágúst.“5 A náðir Guttorms mun bróðirinn Magnús oftsinnis hafa leitað á ferðum sínum og í Vallanes var för hans eflaust heitið þegar Gilsá batt enda á lífshlaup hans vorið 1846. Magnús skildi eftir sig ævisögubrot, ritað þegar hann var um fimmtugt og sem gefíð var út í söguritinu Blöndu ásamt ritgerðum um hann eftir séra Einar Jónsson ættfræðing og Jón Jónsson lækni. Er sá fróðleikur sem hér birtist að miklu leyti sóttur í sjálfsævi- sögubrot Magnúsar og ritgerðir þeirra Einars og Jóns.6 Magnús Pálsson fæddist á Valþjófsstað 26. desember 1779, yngstur systkina, var skírður samdægurs þar í kirkju og nefndur í höfuð föðurafa síns. Foreldrar drengsins voru Páll Magnússon prestur þar á staðnum og Sigríður Hjörleifsdóttir prests Þórðarsonar en faðir hennar var þá enn á lífi og hafði verið kirkj- unnar þjónn í 69 ár. Systkini Magnúsar þrjú voru: Bergljót (um 1769 - 1810) er átti Hjör- leif Þorsteinsson prest á Hjaltastað, Halldóra (f. um 1772) sem kvæntist Pétri Brynjólfs- syni gullsmið á Víðivöllum og Guttormur prófastur (1775 - 1860). Var Magnús því yngstur syst-kinanna. Magnús var að eigin sögn orðinn all- vel lesandi á 6. aldursári og fór ári síðar að læra Pontoppidans spurningar að fyrirsögn móður sinnar, „en ef eg kunni ekki vel, fékk eg óvægar hýðingar og snoppunga fyrir litla yfirsjón.“7 Föður sinn missti Magnús á 9. ári, en Páll veiktist í vísitasíuferð og dró það hann til dauða aðeins 53ja ára gamlan. Arið eftir að faðirinn lést var Magnúsi ráðstafað til Vigfúsar Ormssonar prests á Asi og Berg- ljótar Þorsteinsdóttur konu hans en hún og Magnús voru systraböm. Til föðurmissisins rakti Magnús bágt atlæti í uppvexti, „varð [það] upphaf allrar minnar margföldu bar- áttu, ofsókna, svika og véla, sem frændur mínir, mágar og þeirra meðhjálparar hafa mér bruggað frá dauða föður míns og allt til þessa dags, hvað eg mátti sanna hjá Fúsa presti,“8 Prestsekkjan Sigríður, móðir Magnúsar, fór um vorið 1789 eftir lát manns síns á krist- fjárjörðina Arnheiðarstaði og var Magnús þar hjá henni um skeið. Fyrir búi hennar stóð í fyrstu systursonur hennar Hjörleifur, sonur Þorsteins Stefánssonar á Krossi í Landeyjum og Margrétar Hjörleifsdóttur. Hann kvong- aðist 1790 Bergljótu Pálsdóttur, systur Magn- úsar. Mágurinn tuktaði Magnús óhæfilega af ekki stórum tilefnum eins og Magnús rekur mörgum orðum í ævisögubroti sínu. „Ekki batnaði hagur minn við þetta, því frændi minn var mér harðasti maður í öllum atlotum. Nú var eg á 10. árinu, og var þar hjá móður minni 5 Ebenezer Henderson. Feróabók. Reykjavík 1957, s. 132. 7 Sama, s. 3. 6 Lífs- og œfisaga Magnúsar Pálssonar. Sannferðuglega sögð og 8 Sama, s. 4-5. skrifuð af honum sjálfum, sem hann man nú á á hans 50. aldurs ári. Prentuð eptir handriti í Lbs. 2169 4t0. Blanda IV Reykjavík 1928-1931, s. 1—46 . 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.