Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 39

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 39
Byggðin sem hvarf foreldra minna var varla nema í meðallagi. En í Naustahvammi upplifði ég helgistund sem iíður mér ekki úr minni. Eg var þá barn og ekki betri en börn gerast. Það var sunnudagur og ég fór uppáklæddur á flakk og kom að Naustahvammi milli hádegis og nóns að ég ætla eftir að hafa borðað sunnudagssteikina heima. Er ekki að orðlengja það, að áður en ég veit af er ég orðinn þátttakandi í helgi- stund í heimahúsi. Heimilisfólkið, og það var margt, gekk til stofunnar, sem ekki var stór og þrengdi svo að sér að maður sat við mann, og ég, gesturinn, fékk þar minn sess, undrandi og andaktugur. Þorleifur bóndi las húslesturinn og þótt ég næmi lítið af því sem lesið var, hafði ég nú upplifað helgihald sem mér er minnisstæðara en margt af því sem ég hef reynt af því tagi í háreistum kirkjum. Sálmar voru sungnir og án undirleiks, ef ég man rétt og vel undir sönginn tekið. Of mikið væri sagt að ég hafi verið nákunnugur hverju bami þeirra Þorleifs og Maríu. En ég hafði góðar spurnir af þeim flestum og vissi alltaf nokkuð til þeirra á æviferlinum, þótt oft væri langt á milli. Þessi systkinahópur var stór, 14 voru þau talsins, 6 synir og 8 dætur. Þorleifur og María settu fyrst saman bú og reistu hús í Vindheimslandi u.þ.b. 1912 og nefndu það Sléttu. Þar fæddist um helmingur barnanna, þó að flausturslega gerð mann- töl ýmis, sem ég hef gluggað í, segi þau öll fædd í Naustahvammi og önnur nefni fæð- ■ngarstað þeirra „Neskaupstað“, en það nafn sveitarfélags í Norðfirði verður ekki til fyrr en 1930 þegar þau hjón höfðu staðið í barn- eigniim í 18 ár! Hitt er annað mál að einu má gilda fyrir bemskuminningar mínar, hvar þetta góða nágrannafólk mitt var fætt, hvað þá að það skipti máli að hafa uppi smásmugulegar athugasemdir um flaustursleg manntöl á liðinni öld. En ég sé þó ekki eftir að nefna þetta, því að það minnir á, hversu valt er að tnra skráðum heimildum ofan á það sem það er óvíst, hversu treysta má minni manna og munnlegum frásögnum, þ. á m. því sem ég þykist muna! Eins og verða hlýtur í hópi 14 systkina var aldursmunur Þorleifsbarna og Maríu ærinn. Aðalheiður, elsta barnið, var fædd 1912, Vil- hjálmur, yngsta bamið, var fæddur 1936, og voru u.þ.b. 24 ár á milli þeirra. Ekki orðlengi ég um það að böm Þorleifs og Maríu í Nausta- hvammi voru myndarfólk og gátu sér gott orð. Synirnir 6 voru Ari, Guðni, Stefán, Ingvar, Friðjón og Vilhjálmur. Dæturnar voru Aðal- heiður, Gyða, Lukka Ingibjörg, Lilja, Guð- björg, Asta, Guðrún og Sigurveig. Eins og áður segir settu þau Þorleifur og María saman bú á Sléttu í Vindheimslandi um 1912. Ari, faðir Maríu, lést 1923. Hann hafði þá búið á hluta Naustahvammslands ásamt Vilhelmínu konu sinni hátt í 40 ár og áunnið sér nafnið Ari í Naustahvammi, sem ég man að var á vörum fólks þegar ég var ungur drengur. Eg held ég fari rétt með það, að þegar faðir minn fékk umráð útvegs- og jarðræktaraðstöðu í Naustahvammslandi 1922 og reisti býli sitt á Bjargi, þá byggðist það á samningi við Ara. Fyrir andlát sitt hafði Ari séð til þess að Þorleifur og María sett- ust í bú hans að honum látnum. Þorleifur tók þá upp hús sitt á Sléttu og setti niður við Naustahvammslæk nokkru neðar í túninu en Arabær hafði staðið. Og er þar komið það hús sem ég man tilheyra Þorleifi og hans fólki og enn stendur, nokkuð breytt, en í góðu standi og notað sem sumarhús þó aðkreppt sé af nálægð nýrra hafnarmannvirkja. Þótt Þorleifur hafi áður sótt sjó að heiman og komið upp sjóskúrum og bryggju, hafði mjög dregið úr þeirri lífsbjörg þegar ég þekkti til í bernsku minni. Um stuttan tíma upp úr 1930 gerðu þeir feðgar, Þorleifur og Ari, út Laxinn, lítinn norskbyggðan bát, en það stóð ekki lengi. Nokkrum föðmum utar en Þorleifshús reis í Naustahvammi hús Ragnars Bjarnasonar og Gyðu Aradóttur. Það hús mun hafa verið byggt 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.