Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 63

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 63
Ævi og ritstörf Bjarna Jónssonar frá Þuríðarstöðum Staka Þeir vaða grynnst, sem gusa mest, gjörla sér þess merkin. Þar sem orðin eru flest oft er fæst um verkin. Útigangshesturinn Uti sé ég svangan hest, sverfur að honum kuldinn mest; Hestur ekki kvarta kann, kalda þúfu nagar hann. Undir Armannsfelli. (12. ágúst 1931) Uppi hjá Armannsfelli í angandi birkiskóg, við lékum í Ijósi sólar og lífið við oss hló. Við þökkuðum guði góðum glóbjartan sólskinsdag ogfengum í ferðarlokin fegursta sólarlag. I Hrævarskörðum sumarið 1888 „ Eg gekk þangað á glöðum sólskinsdegi til að tína fjallagrös; hefi aldrei komið þangað fyrr né síðar. Það er breitt dalverpi með tals- verðum gróðri: Hefur þú komið í Hrævarskörð og hvarflað augum þínum annað tveggja út á fjörð eða eftir dalnum mínum? Ofan þaðan allt þú sér, sem œttjörð mína prýðir: fagrar stendur, fjörð og sker, föllin, dali, h/íðir. “ Hrævarskörð eru milli Tungufells að norðan og Kambfells að sunnan annars vegar og svo Eskiijarðarheiðar að austan og Svínadals að vestan. Vesturbrún skarðanna er brött með útsýn yfír Eyvindarárdal og þvert um Mið- hérað til norðurs en útsýn til suðurs er yfir innsta hluta Reyðarijarðar með Hallberutind 1118 m háan í bakgrunni. A síðasta vetrardag 1890 „Þennan vetur var égfarkennari í Fella- hreppi í Norðurmúlasýslu, síðast á Skeggja- stöðum og var það langbesti dvalarstað- urinn: Veturinn er liðinn. Eg veit hvað hann er - vinnutími stuttur, sem enginn framar sér. Eg hefi viljað vinna,já vinna trútt ogjafnt, viljað gjöra mikið en allt er hálfyerk samt. “ Erindi Þú þekkir það að göfugt margt og gott oft geymist þar, sem enginn sér þess vott, að leita að því og hlynna er hvers manns skylda, já, hversu mikið sem það kann að gilda. Að gleðja aðra er fagurt mark og mið og mannlífs argi og víli snúa í frið. Að friða og gleðja helgast hlutverk er. Það hlutverk ættu menn að kjósa sér. Kvöldvísa (1891) Stormur lœgist stríður. Stillist úfinn sær. Yfir landið líður léttur hægur blœr. Allir Ijúfu lyndi liðinn kveðja dag. Flytur frið ogyndi fagurt sólarlag. Upp af úthafsbárum eldlegt kveldský rís. Gullnum gleðitárum grætur Vanadís. Úr „Unga björkin“ (frá 1890). Bið þú Guð, það er þín heill og hrós, hann er það, sem gefur dögg og Ijós. Annars verður þú sem krœklótt kjarr, 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.