Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 122

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 122
Múlaþing Hótel Island sem fór á haf út í snjóflóðinu. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. í þessu húsi eða hefur farist þar, en húsið brotnaði allt. Húsið „Leira“ stóð úti á mal- arkambinum út af þessum húsum. Þar bjó Þorsteinn. Rannveig Sigurðardóttir hét kona hans. Þetta hús brotnaði. Mér er ókunnugt um hvort fleira fólk hefur búið þar. Næsta hús var „Álfhóll'f Það stóð hæst af þessum húsum. Þar bjó Sigurður Þórarinsson 62 ára. Kona hans var Ingibjörg Geirmunds- dóttir 49 ára og tveir drengir þeirra, Steinn ellefu ára og Guðjón átta ára. Þetta fólk fórst. Tvær dætur þeirra, fullorðnar, slösuðust báðar og biðu þess aldrei bætur. Þá hef ég lýst hvar þessi sextán hús stóðu sem lentu í flóðinu. Ekkert af þeim stóð á „Fjarðaröldu“. Flóðið féll ekki á „Fjörð“ og mun það hafa bjargað „Firði“ að flóðið hefur klofnað á hólnum. Nú vík ég að vatnaflóðinu 1882. Einu sinni þegar ég kom suður í lyfjabúðina, þá spyr lyf- salinn mig hvort ég geti sagt sér hvar „Ving- ólfur“ hafi staðið. Eg gat ekki sagt honum annað en það að það muni hafa verið húsið sem hafi lent í vatnsflóðinu. Ég spurði Sig- björn Sigurðsson frá „Álfhól“ um „Vingólf1 og gaf hann mér þessar upplýsingar: Húsið „Baldurshagi“ stóð utarlega á túni sem nú er kallað „Hermannstún“. Það var stór skúr utan við „Baldurshaga“. Hingað flyst svo venslafólk Jónasar Stephensen og Margrétar konu hans og byggir þá ofan á skúrinn og nefnir „Vingólf‘. Ef þetta er rétt hjá Sigbirni hefur vatnaflóðið tekið hús sem hefur borið tvö nöfn, „Baldurshaga“ og „Vingólf‘. Þegar ég lít yfir Iistann yfir það fólk sem fórst í snjóflóðinu, sé ég ljögur nöfn á fólki sem ég veit ekki hvar hefúr átt heima. Nöfn þeirra eru þessi: Geirmundur Guðmundsson, 30 ára, Markús Ásmundsson lyfsali, 29 ára, Hólm- fríður Þórðardóttir, 34 ára og Ragnheiður Jónsdóttir, 24 ára. Hvað nú er lifandi af því fólki sem lenti í snjóflóðinu, veit ég ekki.6 6 Fólkið er á lífi árið 1955. 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.