Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 110

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 110
Múlaþing Borgfirskar handboltastúlkur ásamt dómaranum Birni Andréssyni. Aftasta röðfrá vinstri: Olöf Jóhannsdóttir Ósi, Ólafia Arnadóttir, AstaJónsdóttir Svalbarði - dómarinn Björn Andrésson Snotrunesi, Þorbjörg Jónsdóttir Geitavík, Elsa Guðbjörg Jónsdóttir Svalbarði. Miðröðfrá vinstri: Margrét Bergsteinsdóttir Sæbakka, Jónbjörg Sigfinnsdóttir, Jóna Sigurðardóttir Merki, Margrét Sigurjónsdóttir, Laufey Jónsdóttir Gilsárvöllum. Fremst: Inga Jóhannsdóttir Ósi. Mynd úr safni Björns Andréssonar. fyrir það að við skyldum ekki fara lengra á trillunni. Þeim fórst nú ekki því skömmu seinna sátu báðar trillurnar fastar á grynn- ingum langt út í á og voru þeir því enn verr settir en við, en við vorum ekki mikið að gráta það. Við rérum nú knálega, enda veitti ekki af, því þegar á áfangastað- inn var komið var skjöktarinn að verða fullur af vatni vegna þess að ekkert höfðum við til að ausa með. Skjöktarinn flaut ekki alveg að bakkanum, svo við urðum að vaða á land, enda vorum við víst flestir orðnir blautir í fætur. Ekki lögðum við af stað til að sækja félaga okkar, því við sáum, að þeir vom komnir langt áleiðis fótgangandi. Við settumst því niður á bakkann og fórum að vinda plögg okkar. A meðan við biðum félaga okkar þarna á árbakkanum, hafði safnast saman hópur af Vopnfírðingum, sem komnir voru á undan okkur með bílum og störðu þeir á okkur eins og naut á nývirki og leit ekki út fyrir, að þeir hefðu nokkurn tíma séð menn áður. Þama á bakkanum var búið að setja upp nokkur tjöld og vísaði Guttormur Sigurbjömsson okkur á eitt þeirra og sagði, að í því mættum við klæða okkur í íþróttabúninga okkar. En, þegar við erum að hafa fataskipti þarna í mestu róleg- heitum rekur einn Vopnfírðingur hausinn inn í tjaldið og spyr, hver hefði leyft okkur að vera í þessu tjaldi. Við sögðum sem var, ja, hann sagðist ætla að biðja okkur um að gera svo vel að fara út, því þetta væri prívat tjald. Við þökkuðum fyrir og fórum út, þó sumir væm heldur fáklæddir. Síðan höfðum við fataskipti þarna á bakkanum, á almannafæri. Ég sá að sumar stúlkurnar gáfu okkur homauga, er við stóðum þarna berstrípaðir og hefur þeirn sennilega þótt við heldur kald- ranalegir unglingar. Við hengdum nú plögg okkar til þerris og skömmu seinna hófust íþróttirnar. Iþróttunum stjórnuðu þeir Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi og Guttormur Sig- urbjömsson íþróttakennari. Frá íþróttakeppn- inni er fátt markvert að segja, árangurinn varð heldur lélegur í flestum greinum. Mesta eftirtekt vöktu þeir: Jón Andrésson er sigraði Hörð Björnsson í 800 m. hlaupi og Björn Andrésson er sigraði Sigurð Björnsson í 3000 m. hlaupi. Iþróttakeppnin endaði á þá leið að Borgfirðingar sigruðu með talsverðum yfirburðum. A eftir íþróttunum flutti Þorsteinn Ein- arsson ræðu og einhverjir fleiri tóku til máls. Meðan á ræðuhöldunum stóð fómm við og fengum okkur graut og mjólk, er selt var á staðnum, en eftir nokkra stund hófst knatt- spyrnan. 108
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.