Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 121

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 121
Snjóflóðið mikla á Seyðisfirði brotið. Fólkið hafði ekki hugmynd um flóðið, hélt bara að það hefði snjóað svona mikið. FIús Jóhanns Matthíassonar stóð utar og nú lengist vegur á milli húsa. Kona Jóhanns hét Jóhanna Jóhannesdóttir. Sonur þeirra var Einar. Þar var einnig Karl Einarsson sem gekk í barna- skólann. Það fór ofan af þessu húsi en fólki var bjargað. Fyrir utan hús Jóhanns var hús Magnúsar Sigurðssonar. Kona hans var Svein- björg Sveinsdóttir, 27 ára gömul, og börn tvö, Sveinbjörg 2 ára og Sveinn 1 árs. Konan og bömin fórust og lík bamanna fundust ekki fyrr en á laugardaginn fyrir hvítasunnu. Magnús var staddur á Mjóafírði en Sveinn tengda- faðir hans og mágkona og dóttir Magnúsar, Jóhanna, björguðust. Fyrir utan og neðan hús Magnúsar stóðu „Grundarbæir“. Á „Fremri - Grund“ bjó Guðný Sigurðardóttir, ekkja 53 ára, og sonur hennar, Sigurður Eiríksson, Vilborg Nikulásdóttir var gestkomandi. Þar var einnig Davíð Petersen 25 ára. Úr þessu húsi bjarg- aðist drengurinn Sigurður. Hitt fólkið fórst. Á „Ytri-Gmnd“ bjó Steingrímur Sigurðsson 38 ára og kona hans, Ingibjörg Rafnsdóttir 42 ára. Þau fómst bæði. Eg vil geta þess að Steingrímur var að gefa hesti sínum þegar flóðið féll og fannst hann þar með aðra hönd á makka hans en hina á stalli. Á „Ytri-Gmnd“ fórst líka Sigurbjörg Þorkelsdóttir 31 árs og sonur hennar, Einar Olafsson, 2 ára. Eg geng út frá að þarna hafí verið fleira fólk þó ég muni það ekki. Nú hef ég lýst þessum ellefu húsum sem stóðu á „Fjarðar“túni og fyrir ofan það. Átta hús brotnuðu meira og minna. Flóðið fór yfír tvö og eitt skekktist svo að það var ekki íbúðarhæft. Ekkert af þessum húsum eða því sem í þeim var lenti út á sjó. Þá kem ég að þeim fímm íbúðarhúsum sem stóðu fyrir utan túngarðinn í „Firði“. Ég vil taka það fram, að þar var ég ekki kunnugur nema í einu húsi en man vel hvarhúsin stóðu og um húsráðendur að mestu leyti. Hótelið var stórt timburhús. Karl Einarsson. Ljósmyndari: Brynjólfur Sigurðsson. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Það stóð rétt innan við malarkambinn. Það eyðilagðist í flóðinu. Sá sem átti þetta hús hét Thostrup, danskur maður. Ekki veit ég hve margt fólk bjó þar. Henrietta Thostrup, 17 ára, fannst í flæðarmálinu með lífsmarki, en deyr í höndum þeirra sem fundu hana. Hún var með eldavélarhring um háls og hníf í hendi. Bjarni Bjamason, vinnumaður 30 ára, og Guðríður Eiríksdóttir, 34 ára, munu hafa verið á hótelinu. Þá stóðu tvö hús meðfram túngarðinum í „Firði“. Neðra húsið var timburhús. Þar bjó Valdemar Þorláksson Blöndal, 30 ára, og kona hans, Guðrún Bjarnadóttir 40 ára. Þetta hús eyddist alveg og fólkið fórst. Húsið sem ofar stóð hét „Garðhús“. Þar voru tveir búendur, Einar Pálsson, sem var seinna ferjumaður á Fjarðará, og Oddur Jónsson. Hann fór til Ameríku. Ekki veit ég hve margt fólk var 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.