Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 112

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 112
Bjarni Gissnrarson í Þingmúla Kvæðiskorn um heimalýð á Hallormsstað Heimalýður á Hallormsstað hafi þaðfast í minni, hvað sem lýr að halda glaðvœrðinni. Reynt hef ég hér að foldin frýs, og fjallið hátt yfír skóginn rís. Heljar veður og hættan vís, heiniurinn langt frá paradís. Hvað sem lýr höldum glaðværðinni. Eiríkur brýtur skrofa og skel skóginn yfir á sléttan mel. Undir Bjargi veit hann vel vera hið mjúka jarðar þel. Hvað sem lýr ... Komið er nú í kreppu og þraut kyngja snjór yfir hverja laut. Fetum lítt úr skaranum skaut skjótlega margur áfram hnaut. Hvað sem lýr ... Þangað verða að þæfa skatt þegnamir í fjallið bratt. Ur svarðarlokkum seggurinn vatt sérhver þar við lindin glatt. Hvað sem lýr ... Olafur kann við kúanna sal klafa sína og þeirra tal. Tínir í básinn töðuval tímann veit þá gefa skal. Hvað sem lýr heldur á glaðværðinni. Imba leggur í óninn þrátt ógna fangið mikið og hrátt. Yfir því vakir auðar gátt að ylurinn vari dag sem nátt. Hvað sem lýr ... Velur hann kúnum vænsta brum sem vaxið finnur á skóginum. Hafa þær af því holda krum en hitagustur í básunum. Hvað sem lýr ... Fylgir Möngu í fjósið hún þó fannir vaxi um hlað og tún. Þegar að ekki lýsir lún láta þær tíðum síga brún. Hvað sem lýr ... Gissur verður að höggva hrís þó honum sé fönn að kliftum vís. Undir böggunum illa rís, þá ofsa hríðin á móti gýs. Hvað sem lýr ... Öldruð Manga er enn á för eldinum stjórnar hringavör. Mýslum þykir hún orðaör og yfir sig leiða heljar kör. Hvað sem lýr ... Glasið á fönnum gjörla sést gefur það tíðum haganna brest. Bjarna mæðir bölið verst í bobba gengur hjörðin flest. Hvað sem lýr ... Helga er konan hæfilát hefur á verki sínu gát. Gæf í lyndi glöð og kát gott er að stunda hóf og mát. Hvað sem lýr ... 110
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.