Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 41

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 41
Byggðin sem hvarf Fóðurmjöls- og síldarverksmiðjan („ Gúanóið “) leit svona út um miðjan 4. áratug 20. aldar. Hún var upphajlega reist 1927, eign Þjóðverja að nafni dr. Paul, sem rak jyrirtœkið í fimm ár og komu Norðmenn mikið við þann rekstur. Aðalverksmiðjuhúsið (vélasalur) ber á þessari mynd upphaflegt svipmót. Siðar áttu eftir að verða miklar breytingar á húsum og skipulagi og nýtingu svœðisins í samrcemi við þróun starfseminnar. Snjóflóðið mikla 20. des. 1974 breytti staðarmyndinni verulega. Ljósmyndari: Sveinn Guðnason, Eskifirði. Eigandi myndar: Skjala- og myndasafn Norðjjarðar. Maríu Aradóttur og Þorleifs Ásmundssonar og hlaut nafnið Vilhjálmur Norðfjörð, hinn var sonur Gyðu Aradóttur og Ragnars Bjarnasonar og fékk skírnarheitið Gestur Janus. Janus- arnafn hafði aldrei heyrst á Austíjörðum í mannaminnum, en tengdist ættmennum Ragn- ars syðra. Mér skilst að Gestur Janus gegni í daglegu tali Janusarnafni, en börn hans eru Gestsbörn. Nú hef ég lýst því hvað Naustahvammur merkti og var í ungdæmi mínu, þ.e. hús og heimili Þorleifs og Maríu ogútvegsbýli Ragn- ars og Gyðu. En hér er bara hálfsögð sagan. Naustahvammur var frá fomu fari býsna land- stór jörð, þótt hún væri hjáleiga frá höfuðbói- inu Nesi. Hvergi hef ég séð í gömlurn plöggum, hvar skil vom milli Ness og Naustahvamms, enda óþarft talið að greina mörk milli höf- uðbóls og hjáleigu. En eins og landamerki milli Ness og Ormsstaða voru um Nausta- hvammslæk, þá er ljóst að Naustahvammur átti þar sín innmörk, en spyrja má hvar vom útmörk hjáleigunnar, skilin milli höfuðbóls og hjáleigu. Slíkt kann að vera álitamál, en fyrir mér liggur svarið ljóst fyrir. Hjáleigan Naustahvammur markaðist af Naustahvamms- læk að innan (vestan) og læk þeim sem rann í mínu minni milli Götu Jóns Einarssonar og Gúanóverksmiðju dr. Pauls sem reist var 1927 og starfaði til 1931, en varð úr því athafna- svæði Fóðurmjölsverksmiðju Norðijarðar og fískvinnslu SUN. Eftir skráðum heim- ildum er næsta víst að Naustahvammur náði út að ofannefndum læk, en þar utan við hefst Nesströnd. Sagt er í skráðri staðarlýsingu að verksmiðja dr. Pauls sé á Nesströnd. Þegar menn hafa gert sér þessi mörk Ijós, er sýnt að Naustahvammur er ekki bara það sem heyrði til Þorleifí og Ragnari. Þeir sátu einungis hluta Naustahvammsjarðar. Svo ég nefni býlin sem nöfn höfðu í minni bernsku: Bjarg, Hruna og Götu, þá voru þau öll byggð í Naustahvammslandi. Þar að auki áttu tún og slægjur og búsvæði í Naustahvammslandi 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.