Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 43

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 43
Byggðin sem hvarf verið stærsta býlið, en sá bær var kenndur við margnefndan Ara í Naustahvammi. Eitt kotið var nefnt Grund og mun hafa verið á svipuðum slóðum og Hjörleifur Marteinsson byggði sér bæ og kallaði Hruna, en í munni manna var oft nefnt Hjörleifskot. Hjörleifur Marteinsson, bróðir Ara, var af mörgu fólki í bernsku minni nefndur Hjörleifur í Nausta- hvammi. Þá kemur fyrir nafnið Hrapandi í minningum Ingvars og hef ég ástæðu til að ætla að það sé eitthvað nálægt þeim bæ, sem Jón Einarsson og Kristjana byggðu og kölluðu í Götu. Eg man að sumt fólk kallaði bæ Jóns Hrapanda, en það vildi Jón ekki heyra. Vík ég nánar að Jóni og Kristjönu og þeirra fólki síðar. Naustahvammur dró nafn sitt af því að í landi jarðarinnar voru nokkur bátanaust norðfirskra bænda frá fyrri tíð. Hvenær þau voru aflögð veit ég ekki, en rústir einhverra þessara nausta, ég held tveggja eða þriggja, mátti sjá inn og upp af Gamla-Bjargi. Rústir þessar voru leikvangur okkar barnanna, en mjög voru þau fyrirgengileg orðin, sandi orpin og grasi gróin á víxl. Nú mundi verða sagt að ekki hafí verið hirt um þau sem vert hefði verið. I raun voru þetta fomminjar. Gamla-Bjarg og Nýja-Bjarg Eftir þetta sögulega yfírlit yfír Naustahvamm og Naustahvammsland er komið að því að nefna til sögunnar þann hluta byggðarlagsins sem var hús, heimili og athafnasvæði foreldra minna, sá blettur heimskringlunnar sem mér er einna kærastur fyrir það eitt að þar man ég fyrst eftir mér og þar ólst ég upp 18 ár ævi minnar, bernsku- og unglingsárin. Þó vill svo til að ég var ekki fæddur á Bjargi eins og öll systkini mín. Eg fæddist á Ekru (Nesekru) þar sem móðurforeldrar mínir bjuggu um langan aldur, Ingvar Pálmason og Margrét Finnsdóttir og em alltaf við Ekru kennd. En svo stóð á að faðir minn var á Homafírði og gerði þar út Gauta sinn á vetrarvertíðinni eins og þá var siður austfírskra útgerðarmanna. Móðir mín átti von á öðru barni sínu á útmánuðum 1926 og varð það að ráði að hún dveldist hjá móður sinni á Ekru og ætti þar barnið. Stórviðri gerði um austanvert landið í lok marsmánaðar, líklega án mikils fyrirvara, því bátar reru frá Hornafírði föstudaginn fyrir pálmasunnudag sem bar upp á 28. mars, þ. á m. Gauti. Gauti lenti í hrakningum og óvíst um afdrif hans, en náði þó landi á Djúpavogi ápálmasunnudag. Þorsteinn Júlíusson, þá bráðungur maður, var formaður á Gauta, farsæll sjósóknari þá og síðar, sendi pabba skeyti á Hornaijörð að hann hefði náð landi heilu og höldnu. I sama mund gat rnóðir min sent manni sínum þau símboð að henni hefði fæðst sonur 20 merkur að þyngd og farnaðist konu og barni vel. Allt voru þetta fagnafréttir föður mínum og honum ævinlega minnisstætt, hve vel greiddist úr högum hans. Hins vegar var þeim hjónum, Gísla og Fannýju, eitthvað sundurorða um það hvaða nafn skyldi gefa nýfæddum syni þeirra. Gísli taldi við hæfí að drengur þessi héti Kári í höfuðið á storminum, sem blés upp fárviðrið á fæðingardegi barnsins, en Fanný sagði að þessi drengur skyldi ekki bera illviðrisnafn, en yrði látinn heita í höfuðið á föður sínum, friðsemdarmanninum Ingvari Pálmasyni. Þetta mál var að sjálfsögðu aldrei borið undir mig, en vel hef ég sætt mig við nafn mitt og tel að móðir mín hafí valið mér ágætt nafn og vel við hæfí. Á 100 ára afmæli föður míns 1993 tók ég saman æviminningu hans, fjölritaði og dreifði meðal bama hans og annarra afkomenda. Árið 2000 birtist þessi æviminning í Sjómannablaði Austurlands og er þar aðgengileg þeim sem vilja kynna sér æviferil Gísla Kristjánssonar þau nærri 96 ár sem hann lifði og kom víða við í bemsku á Mjóafirði, á vertíðum í Vest- mannaeyjum, stuttri reynslu á togara (sem hann kunni ekki að meta), sjómennsku á Norð- fírði á ýmsum bátum áður en hann stofnaði til útgerðar og búskapar á Bjargi 1922 og bjó þar 23 ár, er hann fluttist til Akureyrar, þar sem 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.