Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 62

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 62
Múlaþing Ljóð Bjama eru margs konar að efni til en öll undir viðurkenndum íslenskum bragarháttum: stökur, kvæði af margvíslegum toga, minn- ingaljóð, ljóðabréf, sálmar og mörg andleg ljóð, náttúrulýsingar, einkum um Eyvind- arárdal og leiðina til Eskifjarðar en einnig til svæða kringum Faxaflóa. En andlegu ljóðin eru fyrirferðarmest. Virðist koma fram í þeim innilegt trúartraust og eru að líkindum samin til flutnings og hvatningar í safnaðarstarfi. Nokkrir vinir Bjama gáfu út Ljóómæli hans árið 1935. Andlegu ljóðin eru þar fyrirferð- armest. Þó em sum fegurstu átthaga- og nátt- úmljóðin ekki þar og því aðeins til í handritum og birt hér á eftir. Eleil stílabók í handritum Bjama virðist vera kennslubók í sópanda (A og B kveðast á. Þar er fjöldi algengra vísna. Handrit Bjama bera númer Lbs. 3229, 4to. til Lbs. 3287,4to. í handritadeild Þjóðarbók- hlöðu. Bjarni fékkst við gróðurathuganir og skráði blómjurtir á heimaslóðum í Eyvind- arárdal en síðar í Garði í Gullbringusýslu og hjá Hrísbrú í Mosfellssveit. Hann ritstýrði Bjarma fyrstu 9 árin og hluta af því tíunda en þá tók Sigurbjöm Á. Gíslason við. Bjarmi kom fyrst út 1907 tvisvar í mánuði og er kristilegt heimilisblað. Bjami ritaði greinar í blaðið, þýddi ýmislegt og orti ljóð. Bjarni Jónsson var tvíkvæntur. Fyrri konan var Rósa Lúðvíksdóttir Kemp frá Gvend- arnesi í Fáskrúðsfirði, f. 30. apríl 1860, d. 16. febrúar 1907. Dætur þeirra voru þrjár: Vilborg f. 1896 húsmóðir í Reykjavík; Rósa Sigfússon f. 1900 hjúkmnarkona í Reykjavík og Jórann f. 1905 húsmóðir á Fáskrúðsfirði. Hún á ljóð i bókinni Aldrei gleymist Austur- land, útgefín 1949. Síðari kona Bjama var Valgerður Ein- arsdóttir frá Tannstaðabakka í Hrútafirði, f. ó.apríl 1873, d. 16. júní 1943. Sonur þeirra var Skúli Gunnar póstmaður í Reykjavík, f. 1914, d. 13. mars 1981. LJÓÐM/ELI EFTIR BJARNA JÓNSSON KENNARA ÚTGEFEN'DUR; NOKKRIR VINIR HANS REYKJAVlK MCMXXXV Titilsíða Ljóðmœla Stökur og ljóð eftir Bjarna Jónsson. Haustvísa Lengjast skuggar, lœkkar sól, lauf af björkum jjúka, fifilblóm á bröttum hól bera kolla strjúka. (1889) Esjan Nú er himinhringur fagur, heiður og blessaður sólardagur. Esjan Ijómar í lygnu djúpi, laðandi frið í sólskinshjúpi. (1914) Skugginn: í maí 1898 Skuggann enginn hraustur hræðist, hans eru sjálfsögð leyniból. Eg veit hann aftan að mér lœðist, af því ég geng móti sól. Heldur eru horfurnar hrellandi í svipinn, heilar sveitir heylausar, hvergi fiska skipin. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.