Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 155

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 155
Helgi Hallgrimsson Ritfregnir Skýrslur um sjórannsóknir á Austfjörðum Rannsóknir á straumum, umhverflsþáttum og lífríki sjávar í Reyðarfirði frá júlí til október árið 2000. Hafsteinn Guðmundsson verkefnisstjóri. Hafrannsóknastofnun, Fjölritnr. 85. Rvík, des. 2001. 136 bls. Umhverfisaðstæður, svifþörungar og kræklingur í Mjóafírði. Ritstjóri Karl Gunnarsson. Hafrannsóknastofnun, Fjölrit nr. 92. Rvík. 2003. 90 bls. Fram til þessa tíma hefur lítið farið fyrir rannsóknum á sjó eða sjávarlífí í Austijörðum, enda hefur Hafrannsóknastofnun talið sig hafa öðrum og mikilvægari hnöppum að hneppa og engin stofnun eða fyrirtæki á Austurlandi hefur talið það hlutverk sitt. Nokkrar athuganir voru þó gerðar í Reyðarfirði á botnfostum sæþörungum (Strömfelt 1886, Helgi Jónsson 1910, Munda 1983) og botndýrum (Sparck 1937, Hansen og Agnar Ingólfsson 1993), aðallega í fjömm. í tengslum við byggingu álvers við Reyðarfjörð var ijöru- og grunnlíf kannað við athafna- svæðið 1999 (Agnar Ingólfsson og Jörundur Svavarsson 1999), straumar mældir í mánuð í apríl-maí sama ár og skrá yfír flóru og fánu fjarðarins tekin saman eftir heimildum (Ari Benediktsson og Sigmar A. Steingrímsson 1999). Þess má og geta að tekin var saman skýrsla um „Sjó og sjávarnytjar í Héraðsflóa“ í tengslum við umhverfismat Kárahnjúkavirkjunar (Hafrannsóknastofnun 2001), aðallega eftir eldri heimildum. Árið 2000 var bætt um betur með því að Hafrannsóknastofnun tók að sér fjölþættar rannsóknir á sjófræði og lífríki Reyðarijarðar. Straumar voru mældir samfleytt í tvo mánuði síðsumars í nokkrum sniðum þvert yfir ijörðinn og hiti, selta og rýni mælt þrisvar í öllum ftrðinum. Auk þess var lífríkið kannað sérstaklega innan við Hólmanes og sýnum af kræklingi safnað um allan ijörð. Skýrt er frá niðurstöðum þessara rannsókna í ofangreindri skýrslu, sem 8-manna verkefnishópur Hafró stendur að. Ekki er hægt að greina nánar frá efni hennar, en nokkur helstu atriði er að fínna í matsskýrslu Alcoa-Fjarðaráls um álverið. Mjóaijarðarskýrslan er hins vegar til komin vegna kræklingaeldis í firðinum sem hafið var 1997 á vegum fyrirtækis að nafni Hafskel ehf., og Sigfús Vilhjálmsson á Brekku stendur fyrir, ásamt fleirum. Einnig er þess að geta að árið 2002 var stofnað til stórfellds laxeldis í sjókvíum í Mjóafirði, en litlar rannsóknir hafa verið gerðar í sambandi við það, þar sem Umhverfísráðuneyti taldi ekki ástæðu til að það færi í umhverfismat (sbr. greinina „Er fiskeldi framtíðin?“ í Austur-Glugga, 31. jan. 2002). Nú hefur þetta laxeldi lagst niður. Rannsóknir í Mjóafirði fóru líka fram árið 2000. I skýrslunni eru 6 ritgerðir eftir jafn marga höfunda. Karl Gunnarsson ritar inngang og yfirlit urn rannsóknirnar og helstu nið- 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.