Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 13

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 13
vist hjá Páli Olafssyni Manstu eftir nokkrum óprentuðum vísum Páls? Eg man eina, sem mér var sagt að væri fyrsta vísan hans. Hún er svona: Hvíta skítinn vegginn við vil ég ykkur gefa. Bítið vítis þrælar þið þessa fæðu úr hnefa. Tilefni hennar var það, að tveir vinnumenn séra Olafs á Kolfreyjustað höfðu eitthvað strítt Páli og hann þá launað fyrir sig með vísunni. Var annar þeirra nefndur Asbjöm sterki, afí Asbjörns læknis Stefánssonar. Asbjörn þessi bjó síðar í Húsavík og kvað Páll eftir hann látinn: „Dálítið drykkfelldur var hann ...“ og svo framvegis. Heimildaskrá Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Páll Olafsson skáld. Prentsmiðjan Leiftur. Reykjavík 1956. Einar Jónsson: ÆttirAustfirðinga 5. bindi. Reykja- vík 1962. LademannsLeksikon. 13. bindi. Kaupmannahöfn, útgáfuár vantar. Lárus H. Blöndal og Vilmundur Jónsson: Lœknar á Islandi. Reykjavík 1944. Mynster, J. P.: Hugleiðingar um helstu atriði krist- innar trúar. [Brynjólfur Pétursson, Jónas Hall- grímsson og Konráð Gíslason þýddu]. Kaup- mannahöfn 1853. Sveinn Níelsson: Prestatal og prófasta 1. bindi. 2. útgáfa Reykjavík 1949. Sveitir ogjarðir í Múlaþingi 1. bindi. Búnaðarsam- band Austurlands. [Egilsstaðir] 1974. Framanrituð grein er skrifuð upp eftir handriti Vigfúsar Ingvars Sigurðssonar prests á Desjarmýri í Borgarfirði eystra, sem var afi minn íföðurætt, en handritið er geymt íHéraðsskjalasafni Austfirðinga á Egilsstöðum. Greinin er íformi viðtals með spurningum og svörum. Hér birtist greinin orðrétt eftir handritinu nema þar sem ritað var jeg hefur því verið breytt í ég, og greinarmerkjasetning hefur verið lagfœrð. Fyrirsögn greinarinnar er hins vegar frá mér komin. Viðtalið virðist enda nokkuð snubbótt og gæti verið að eitthvað vantaði aftan við það, sem hefði þá glatast, en það erþó aðeins tilgáta. Athyglisvert er hvernig Ragnhildur segir frá aðdraganda að dauða tveggja barnungra sona Páls og Ragnhildar, Sveinbjörns og Þormóðs, en hún segir, að barnfóstra þeirra, Ingibjörg Magnúsdóttir, hafi lagst í lungnatœringu vorið sem Ragnhildur kom þangað og látist þá um sumarið eða eins og hún segir „ og dó nokkru síðar. Drengirnir dóu báðir í sömu viku um sumarið. “ Þó hún segi það ekki berum orðum virðistfreistandi að draga þá ályktun af orðum hennar, að talið hafi verið að drengirnir hafi látist úr bráðaberklum, en Benedikt Gíslason frá Hofteigi, sem skrifaði ævisögu Páls Olafssonar, talar um að drengirnir hafi dáið úr barnaveiki (Benedikt Gíslason 1956, bls. 98). Guðgeir Ingvarsson frá Desjarmýri. ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.