Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 85

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 85
Hrefna Róbertsdóttir Vefarar og vefsmiðjur Ullarvinnsla í Múlasýslum á seinni hluta 18. aldar Viðreisn landshaga, úrbætur og sókn til eflingar atvinnumála eru bæði gamalt og nýtt viðfangsefni, málefini sem eru í fréttum daglega.1 I margar aldir lifðu Islend- ingar í sjálfsþurftarsamfélagi þar sem hvert hérað, hreppur eða bær sá um sig að meira eða minna leyti. Verslun á miðöldum hefur meðal annars verið lýst þannig að hún hafi aðallega verið nauðsynleg höfðingjum og kirkjum en ekki verið afgerandi íyrir afkomu almennings. Sjálfsþurft megi teljast hafa verið eitt megineinkenni samfélagsins, en hún hafi farið minnkandi á 15. og 16. öld. Kornrækt, járngerð og saltvinnsla var meðal þess sem lagðist að mestu af eftir lok miðalda. Misjafnt er þó hvenær menn telja að sjálfsþurftarsam- félagið hafi vikið fyrir samfélagi sem byggði á sérhæfmgu og verkaskiptingu.2 ' Kjami þessarar greinar var upphaflega fluttur sem fyrirlestur hjá Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri 7. apríl 2001, þar sem höfundur hafði afnot af fræðimannsíbúð Gunnarsstofnunar vegna rannsókna á ullarvinnslu átjándu aldar. Greinin hefur verið aukin og endur- skoðuð til birtingar í Múlaþingi. Helgi Þorláksson: Vaðmál og verólag. Vaðmál í utanlandsvið- skiptum og búskap íslendinga á 13. og 14. öld. Reykjavík 1992. 3-9, 18-22. - Helgi Þorláksson: „Frá kirkjuvaldi til ríkisvalds“. Sagaíslands. VI. Reykjavík2003. 37^10. - Vef. www. akademia. •s/CAHD. Agnes Siggerður Arnórsdóttir: „Var sjálfsþurft ríkjandi á íslandi á miðöldum?“. The CAHD Papers 3 (2008). 1-17. Greinin var upphaflega skriftið 1985, en birt 2008. Einkenni meiri sérhæfingar má sjá allt frá siðaskiptum á 16. öld fram til 19. aldar. Veðurfar kólnaði, skógar minnkuðu og erf- iðleikar voru með ýmsa framleiðslu. Mjölinn- flutningur kom í stað kornræktar og rauða- blástur vék fyrir járninnflutningi. Vefnaður á heimilum minnkaði og innflutningur á vefn- aðarvöru jókst og svona mætti áfram telja.3 Mjöl, áfengi, tóbak, byggingarefni til húsa og báta, veiðarfæri og vefnaðarvara voru stærstu vöruflokkarnir í innflutningi á 17. og 18. öld.4 Svæðisbundin þróun atvinnulífs er einkenni á þessu tímabili. Einnig má greina aukinn styrk ríkisvaldsins á árnýöld, en á 18. öldinni náði danska ríkið til Danmerkur, Noregs, íslands, Færeyja og Grænlands, auk nýlendna í austri og vestri. Ahugi ríkisvaldsins á því að hafa áhrif á hagstjórn varð áberandi þegar kom 3 Sjá m.a. eftirtaldar greinar í ritinu Hlutavelta tímans. Menn- ingararfur á Þjóðminjasafni. Reykjavík 2004: Halldór Bjarnason: „Fiskur fyrir færi. Vöruskipti við útlönd og verslunarhættir 1600-1900“. 229-231; Áslaug Sverrisdóttir: „Tóskapur. Ullar- vinna í bændasamfélaginu“. 194-203; Þór Magnússon: „Málm- smíðar. Gripir til gagns og prýði.“ 302-311. 4 Hagskinna. Sögulegar hagtölur um Island. Icelandic Historical Statistics. Ritstj. Guðmundur Jónsson og Magnús S. Magnússon. Reykjavík 1997. 434-443. 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.