Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 28

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 28
Múlaþing Hjónin Fanný Ingvarsdóttir og Gísli Kristjánsson, Bjargi. Eigandi myndar: Ingvar Gíslason. í september 1944 þegar ég gekk ofan gang- stéttina austan við foreldrahúsin á Nýja-Bjargi meðfram læknum sem skildi að tún á Bjargi og Hruna, opnaði hliðið út að alfaraveginum sem í senn var reiðvegur, gönguleið og akvegur sjávarleiðina (eins og þá var) utan afNesi inn íNorðfjarðarsveit, en lauk við Kirkjubólsá. Eg skellti hliðinu í lás, kvaddi í hljóði bemsku- heimilið og æskustöðvarnar og knúði í síðasta sinn á Norðfirði minn margreynda hjólhest frá Fálkanum út á bæjarbryggju í veg fyrir strandferðaskipið Esju sem hafði það hlutverk, m.a., að flytja mig endanlega burt úr fæðing- arsveit, átthögum og uppeldisstöðvum. Eg fann vel fyrir umskiptum í lífí mínu í bland við söknuð. Sautján ár liðu svo að ég kæmi til baka og þá í mýflugumynd gestsins. Þessar minningar voru mér ofarlega í huga þegar ég gerði för mína austur sumarið 2008 í þeim tilgangi einum að líta æskustöðvarnar augum í ró og næði og rifja upp liðna tíð. Orðasambandið „liðin tíð“ felur margt í sér, jafnframt því sem efni þess vekur manni við- kvæmar tilfinningar og hlýja strauma eftirsjár og minninga. Þetta tek ég fram vegna þess að ég vil að lesendum orða minna sé ljóst að ég á bemsku- árunum á Norðfírði og fólkinu sem ég ólst upp með, afarmargt gott upp að inna. Hitt er annað mál að ég ætla ekki að lýsa bemsku minni og æsku eins og ég sé með grátstaf- inn í kverkunum á gamals aldri. Þess háttar viðkvæmni þjónar ekki tilgangi raunsærrar frásagnar, en gæti e.t.v. sómt sér í ljóði og hjartnæmu sönglagi! Er ekki að orðlengja það, að þegar gamall maður í mínu líki kemur á ættarslóðir á Norð- firði eftir 65 ár, þá er margt „fymt og farið“. Það tók mig langa stund og ærna fyrirhöfn og inngrip annarra manna að átta mig á hvar athafnasvæði föður míns var og þar með nán- ustu bemskustöðvar mínar og heimili. Má með réttu segja að þar sé allt horfíð. Og ekki bara það sem næst mér stóð og minni fjölskyldu, heldur var allt nágrennið út og inn, svo rúið fyrri tíðar svip að varla stóð steinn yfír steini. Hið eina sem mér sýndist óbreytt var útsýnið til Hellisijarðarmúla og Rauðubjarga. Bjargið, sem býlið var kennt við og kringt var stólpum í fjörunni þar sem Gamla-Bjarg reis forðum, og stólparnir báru uppi húsið og sjór flæddi um þá, — þetta bjarg var týnt undir einhverju for- Ijótu húsbákni, vanhirtu og tilgangslausu utan að vera ruslakompa. Og mannlífíð? Fólkið? Það er hvergi að fmna né niðja þess eða stað- gengla á þessari fomu uppvaxtarslóð minni og nágrenni. Þetta svæði er ekki lengur fólki byggt, enda sú afsökun gild að það er dæmt óbyggilegt vegna snjóflóðahættu. Þessi hluti norðfirskrar náttúru á sér ekki viðreisnar von sem mannabyggð. Hér er við engan að sakast nema náttúruöflin, fannfergi í brattlendi, sem flæðir undan sjálfs sín þunga, öllu eyðir og engu þyrmir. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.