Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 127

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 127
Snjóflóðið mikla á Seyðisfirði var mjög ijölmennt við jarðarförina enda veður hið besta, sólskin og blíða logn. Frásögn Halls Engilberts Magnússonar Einn sunnudagsmorgunn er mér enn í minni og ógleymanlegur. Eg sat út við glugga og var að lesa í biblíusögunum. Það var bjartur og heiður vetrarmorgunn, mig minnir í febrúar- mánuði. Þó sást ekki sól um það leyti á Seyð- isfirði, því að íjöllin skyggja á allar hliðar. Allt í einu heyrði ég voða dunur úti, og svo syrtir í lofti. Ég sé ekki stafaskil í biblíu- sögunum. Ég hafði lesið um heimsendi, og ég hélt, að hann væri að koma. Ég heyrði óp og köll og grát og kveinstafi niðri í húsinu og allt um kring. Faðir minn kom æðandi upp stigann, greip mig sér í fang og bar mig niður og út. Hvað hafði skeð? - Snjóflóð! sagði hann. Hann bar mig niður á Ölduna, sem kallað var, þar sem verzlanir þorpsins og pósthúsið var. Flóðið hafði komið úr botni eða stórri skál, sem var í hátoppi tjallsins Bjólfur, sem gnæfír yfír þorpinu og kaupstaðnum á Öld- unni. Flóðið tók yfír allt miðsvæði kaup- túnsins, tók með sér fjölda húsa og þar með barnaskólann9 og flutti allt í hendingskasti út í sjóinn. En um leið og flóðið stöðvaðist, hljóp allur snjórinn á hálastorku og varð harður sem glas, og þar sáust öll verksummerki. Þessi voðaatburður, sem öllum í þessu litla þorpi kom á óvart, verður öllum ógleyman- legur ævilangt, sem þar voru viðstaddir og héldu lífí óskaddaðir, og þá ekki síður hinum, sem limlestir lifðu. Tuttugu og tjórir menn misstu lífíð þennan morgun á örstuttum tíma. 9 Samkvæmt öörum heimildum féll snjóflóðið ekki á bamaskólann. 1. Ejri-Jaðar 8. Hátún 15. Álfhóll 2. Neðri-Jaðar 9. Hús Gests Sigurðssonar 16. Leira 3. Efra-Hátún 10. Fremri-Grund 4. 5 Sigmundarhús 11. Ytri-Grund 12. Hótelið Númer húsanna eru hér staðsett eftir korti sem teiknað 6. var eftir minni Haraldar Guðmundssonar jrá Firði, og 7. Hús Magnúsar Sigurðssonar 14. Garhús sett inn á hluta af aðalskipulagi SeyðisJJarðar. 125
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.