Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 157

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 157
Ritfregnir Tvær ævisögur úr Neðra Það hefur dregist úr hömlu að geta um tvœr gagnmerkar œvisögubœkur Fjarðamanna sem komu út 2008, þeirra Jóns Karls Ulfarssonar á Eyri við Fáskrúðsfjörð og Onnu Mörtu Guð- mundsdóttur á Hesteyri við Mjóafjörð. Skal nú reynt að bœta lítillega úr því. r I veldi Vattar og Kolfreyju I veldi Vattar og Kolfreyju heitir minningabók Jóns Karls Úlfarssonar, sem hann gaf út sjálfur vorið 2008, með aðstoð Elísu dóttur sinnar (210 bls.). Jón fæddist árið 1920 og ólst upp hjá foreldrum sínum, Maríu Ingibjörgu Halldórsdóttur og Úlfari Kjartanssyni, á Vattamesi við mynni Reyðarfjarðar, sem höfðu þar búskap og útgerð, ásamt fleirum, á fyrri hluta síðustu aldar, þegar þar var fiskiþorp. Jón á ættir að rekja til Hallgríms skáldbónda í Stóra-Sandfelli og Guðmundar í Bessastaðagerði, er frægur var fyrir ýkjusögur sínar, og var því kallaður Sögu-Gvendur. Ekki er laust við að honum kippi í kynið, því hann er ritfær í besta lagi. Árið 1947 fluttist Jón að Eyri í Fáskrúðsfírði, með Þórunni Sigurðardóttur konu sinni frá Hvammi í sömu sveit, og hefur búið þar síðan, enda oft við þann bæ kenndur. Jón byrjaði ungur að stunda sjóróðra á opnum bátum, frá Vattarnesi, með föður sínum og bræðrum, og síðan var sjómennska hans ævistarf, oftast á litlum trillum sem hann átti sjálfur og gerði út frá Eyri; á tímabilum einnig á stærri skipum, en hafði jafnframt töluverðan landbúskap og gegndi ýmsum félagsstörfum, var m.a. oddviti Fáskrúðsljarðarhrepps um tveggja áratuga skeið. í formála segist Jón hafa byrjað að rita æviminningar sínar um aldamótin þegar hann varð 80 ára og seldi síðasta bátinn sinn með tilheyrandi kvóta, en hann var þá orðinn einbúi á Eyri. Fáum árum síðar kom hann með fyrstu gerð handritsins og bað mig að lesa yfír og meta hvort hæft væri til útgáfú. Eftir yfírlestur taldi ég engan vafa leika á því og bauðst til að aðstoða hann eftir föngum. Næstu árin var hann tíður gestur og smám saman mótaðist bókin í höndum hans, en fékk svo endanlegt form og myndaval í umbroti Elísu Jónsdóttur. Árið 2006 birtist einn kafli hennar í Glettingi 16 (2), Björgun lamba úr Reyðurinni. Bókin skiptist á 8 meginkafla. I fyrsta og öðrum kafla rekur höfundur minningar sínar frá bemsku og æsku í Vattarnesi. í þriðja kafla er fjallað um sjómannslíf höfundar þegar hann var upp á sitt besta, á ýmsum bátum og skipum heima fyrir, í Vestmanneyjum og viðar. I fjórða og fimmta kafla segir frá búskap á Eyri og svaðilförum, m.a. yfír Staðarskarð í ofsaveðri, þegar Jón slasaðist illilega á höfði og var marga mánuði að jafna sig. I sjötta kafla segir frá síldarár- unum, þegar Jón neyddist til að vinna á síldarplani og hóf síðan eigin saltfískverkun. Sjöundi kafli heitir Landið ogsagan. Meginstofn hans er stórfróðleg ritgerð um Skrúðinn og eggjatöku í honum, sem Jón ritaði að mestu eftir Úlfari föður sínum, og áður birtist í Múlaþingi 1968. í áttunda kafla eru birtar örnefnaskrár fyrir Eyri og Vattarnes, en Úlfar er aðalheimildarmaður þeirrar síðamefndu. Síðan kemur skrá yfir Fiskimið austfirskra smábáta, norðan frá Gerpi suður að Papey, sem Jón setti saman, að mestu eftir eigin reynslu, með stuðningi annarra gamalla sjómanna. Með 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.