Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 68

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 68
Múlaþing mannvirkja, býla eða hjáleiga hafa orðið að víkja fyrir nútíma búskaparháttum eða seinni tíma framkvæmdum. Sökum þessa eru fáar sýnilegar tóftir eða aðrar minjar um fomleifar frá fyrstu tíð byggðar á þessum slóðum. Án efa liggur enn fjöldi minja óhreyfður í jörðu á bæjarstæðum og í túnum sem vom í notkun fram á 20. öldina, eða eru enn í fullri notkun, en rannsóknir slíkra minja eru tímafrekar og flóknar. Tilgangur fornleifarannsóknarinnar sum- arið 1999 var hinsvegar fyrst og fremst sá að kanna, á sem einfaldastan hátt, aldur og eðli nokkurra mannvirkja sem talin hafa verið til elstu mannvirkjaleifa á svæðinu frá Norð- fjarðamípu að Gerpi og sem lítt eða ekki hafði verið hreyft við eftir að mannvirkin fóru úr notkun. Valdir voru fimm staðir, tveir í Norð- firði, Ásmundarstaðir í landi Kirkjubóls og Selhraun í Haga, Bæjarstæði á Barðsnesi og Fífustaðir og Þorljótsstaðir í Sandvík. Allir staðimir eiga það sammerkt að engar heimildir eru til um hvenær þeir voru í byggð eða þá sem þar bjuggu en þó tengjast þjóðsögur tveimur þeirra, Ásmundarstöðum og Bæj- arstæði. Ásmundarstaða er getið í Þjóðsögum Jóns Árnasonar og Sigfúsar Sigfússonar og á þar að hafa verið kirkjustaður til forna.5 Þjóðsagan um Bæjarstæði ætlar að þar hafi upprunalegt bæjarstæði Barðsness verið.6 Fífustaða og Þorljótsstaða (einnig nefnt Kverk af heimamönnum) er getið í eyðibýla- skrá Olaviusar frá 1776.7 Frekari heimildir eru ekki til um þessa staði en Olavius segir þá báða hentuga til enduruppbyggingar, þó þyrfti að þurrka upp land á Fífústöðum. Staðina sem skoðaðir voru er að fmna í fomleifaskráningu 5 Jón Arnason: Islenzkar þjóðsögur og œvintýri, nýtt safn III, Reykjavík 1955, bls. 555-7. Islenskarþjóðsögur ogsagnir, safnað hefur og skráð Sigfus Sigfússon. Ný útg. II, Rvíkl982, bls. 85-90 og VI, Reykjavík 1986, bls. 126-129. 6 Bjöm Bjamason: Sagnakver II. ísaljörður 1903, bls. 67-75. 7 Ólafur Olavius, Ferðabók II, Reykjavík 1965, bls. 143. Norðijarðar eftir leiðbeiningu Hálfdans Har- aldssonar fyrrverandi skólastjóra á Kirkjumel. Uppgröfturinn leiddi í ljós á báðum stöðum að þar hefur verið búið fram á 15. öld, en ekki var hægt að fullyrða um upphaf byggðar. Tóftanna undir Selhrauni er hvergi getið í heimildum. Efst eru vel greinanlegar beit- arhúsa- eða seltóftir en ummerki á staðnum benda til þess að þar hafí verið byggt upp á sama stað um langt skeið. Heimildir nefna tvær hjáleigur frá Nesi, Gjögur8 og Neshjáleigu9 en staðsetning þeirra er ókunn. Vera kann að tóft- imar standi á rústum annars hvors þessa býlis. I örnefnalýsingu Guðmundar Magnússonar10 eru tóftimar nefndar „Nessel“ og benda bæði útlit tófta og örnefnið til þess að þama kunni að hafa verið haft í seli. Ekki var skorið úr þessu með rannsókninni en einungis var hægt að fullyrða að efsta tóftin hafí verið komin úr notkun nokkru fyrir 1875 og að vísbendingar vom um mannvist undir henni. Könnunin sumarið 1999 var mjög tak- mörkuð að því leyti að aðeins vora grafnir skurðir, flestir mjög stuttir og yfirleitt í tún- garða og/eða veggi tótta utanverða. Túngarðar eru ákjósanlegir til rannsókna því að þeir eru gjarnan endurhlaðnir á meðan byggð er á stöðunum sem þýðir að þeir sýna hvað fyllsta búsetusögu án þess að fara þurfi í flókinn uppgröft. Skurðimir voru sjaldan látnir taka til bygginga að innan. Ástæða þess var sú, að tilgangur rannsóknarinnar var að leitast við að komast að tímasetningu byggðar og tjölda byggingarskeiða án tímafreks uppgraftar. Ef grafíð hefði verið í hús innanverð hefðu verið mun meiri líkur á að koma niður í hrun úr veggjum og flóknari mannvistarlög sem hefði 8 Ólafur Olavius, Ferðabók II, Reykjavík 1965, bls. 143. 9 Ögmundur Helgason, NorðQarðarsaga I: Frá upphafi byggðar til 1895, Reykjavík 2006, bls. 36. 10 Guðmundur Magnússon: Örnefnalýsing Sandvíkur, Barðsness- lands, Gerðis- og Gerðisstekkslands, Stuðlalands, Viðjjarðar sunnan að Viðfarðará, Norófarðarnípu að Auralæk og Nes- kaupstaðar. Örnefnastofnun. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.