Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 48

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 48
Múlaþing kjörfundarferð Hjörleifs sögulega, ef satt er frá sagt, að Guðjón, sonur Hjörleifs, sem var í framboði fyrir kratana, hafí með aðstoð- armönnum sínum gert Pálsmönnum fyrirsát, hertekið gamla manninn og leitt hann síðasta spölinn á kjörstað. En hvað hann kaus, veit eilífðin ein! Síðari minning mín um Hjörleif er bundin dauða hans ogjarðarför. Hann mun hafa dáið í baðstofunni og staðið þar uppi þar til hann var kistulagður samtímis því sem húskveðja fór fram. En svo voru bæjardyr þröngar og göngin mjó, að kistunni varð hvorki komið inn né út nema með því að taka suðurglugga hússins úr. Eg fylgdist af áhuga með þessu verki, heyrði sálmasöng sem viðhafður var, en man ekki glögglega hvernig líkið var flutt til kirkju, sem var drjúga leið í burtu. Þegar hér er komið sögu voru Hermann Jónsson og Jóhanna Hjörleifsdóttir húsráð- endur í Hruna. Gamli bærinn var notaður til íveru og eldhúsverka og uppi var dálítið baðstofuloft. Ég held að þar hafi verið a.m.k. eitt rúmstæði. En undir glugga að vestan var vinnuborð með skósmíðaáhöldum Hennanns, því að hann kunni þar til verka og gerði eitt- hvað við skó. Annars var hann sjómaður og landverkamaður og stundaði dálítinn heimabúskap. Jóhanna Hjörleifs- dóttir var fríð og fínleg kona, afar- þrifin og myndarleg húsmóðir. Voru þau hjón ráðdeildarfólk og sáu hag sínum vel borgið, þótt ekki væri ríkidæmi fyrir að fara. Um það bil sem Hjörleifur féll frá réðst Hermann í að stækka íbúðar- rými í Hmna. Byggði hann stofu og hjónaherbergi við bæinn að austan og breyttust húsakynni mjög til batnaðar við það. Er mér minn- isstætt hversu Jóhanna bjó nýju stofuna sína af mikilli smekkvísi og snyrtimennsku. Bernskufélagi minn, sem lengst var, Magnús Hermannsson, var jafnaldri minn og bekkjarbróðir i Nesskóla í Norðfirði og einn vetur í Gagnfræðaskólanum í Neskaupstað. Leið okkar í skóla var nokkuð löng og alltaf fylgdumst við að fram og aftur og reyndar fleiri böm af heimilunum í grenndinni. Oft var kafsnjór og gengum við þá í halarófu út alla Strönd og raunar lengra, og fyrir kom að við urðurn að ganga fjörana, einkurn á Ströndinni þegar kom út fyrir Gúanó. Aldrei slettist upp á vinskapinn milli okkar Magga, en við tusk- uðumst rnikið bæði úti og inni, allt í góðu og stæltumst af þessum fangbrögðum. Þar sem gott íými var heima hjá mér ærsluðumst við mikið þar og þoldi móðir mín það vel, ef hún vissi að allt var í góðu gert og gerði þá kröfu að við tækjum til eftir okkur. En að því kom að leiðir okkar Magga skildu upp úr fermingu, einkum eftir að ég fór í Menntaskólann á Akureyri, en hann leit- aði á aðrar brautir sér til menntunar. Maggi fór í Iðnskólann í Neskaupstað, lærði vél- virkjun í Dráttarbrautinni þar og brautskráðist sveinn í þeirri grein. Úr því stundaði hann nám í Vélskóla Islands í Reykjavík, lauk því og gerðist vélstjóri á togara heima í nokkur ár. Síðar gekk hann í þjónustu Rafmagns- Jóhanna Hjörleifsdóttir og Hermann Jónsson, Hruna. Ljósmyndari ókunnur. Eigandi myndar: Margrét Eiríksdóttir. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.