Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 90

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 90
Múlaþing Löggilt snid fyrir eingirnissokka frá 1756. Rantzau stiftamtmaður í Kaupmannahöfn sendi þetta löggilta sokkasnið til Islands, vottað og stimplað, til að landsmenn gœtu fram- leitt taxtavöru eftir því. Amtmaður lét smíða eftirþessu trémót sem varðveitt voru hjá sýslumönnum. Oflugur prjóna- skapur oggóð heimaframleiðsla aust- anlands var eitt af því sem stjórnvöld vildu verja, og töldu að sá heimilisiðn- aður gœti verið i hættu ef uppbygging vefsmiðja á þessu svœði myndi hejjast. Því var staðið gegn þeim fyrstu áratug- ina eftir að vefsmiðjuiðnaður var innleiddur í landinu. (ÞI. Rtk. Isl. Journ. A.2658, Ijósm. Aslaug Arna Stefánsdóttir). við tauvefsmiðjuna í Reykjavík og hugðist flytjast með fjölskyldu sína til Danmerkur og stofna vefsmiðju þar. Hann fékk leyfi konungs til þess en engan fjárstuðning og treysti sér þá ekki til þess að stofna hana á eigin kostnað. Hann ákvað þá að reyna að komast aftur til Islands og fá stuðning konungs við að stofna litla vefsmiðju á Austur- eða Vesturlandi og fá leyfi til þess að stofna um hana hlutafélag. Því miður segir ekki nákvæmlega hvar hann hugðist setja vefsmiðjuna niður. Þetta var fyrsta umsóknin um stofnun nýrrar vef- smiðju eftir að Innréttingavefsmiðjurnar voru stofnaðar og fengu sérleyfi sitt til rekstrar- ins. Skúli Magnússon landfógeti og Rantzau stiftamtmaður lögðust gegn þessum áformum og töldu þau geta orðið skaðleg. Ný vefsmiðja myndi ekki aðeins taka ull frá vefsmiðjum Innréttinganna heldur líka frá íbúum lands- ins. Þeir þyrftu ull til þess að vinna garn fyrir Innréttingavefsmiðjurnar, auk ullarinnar sem þeir þyrftu sjálfir til hefðbundinnar vinnslu vaðmáls, sokka og vettlinga til eigin nota og til sölu í kaupstað.26 Hrakfallasaga Ritters var ekki einsdæmi. Vefarinn Jón Sveinsson, sem var einn hinna fimm sem lærðu iðn sína á Leirá fyrstir lands- manna, fór til Kaupmannahafnar eftir að hafa starfað um árabil við vefnað hjá Innrétting- unum. Hann varð taugerðarmeistari ytra og reyndi fjórum sinnum að fá stuðning til þess að stofna eigin vefsmiðju á Norðurlandi á árunum 1761 - 1765. Honum var þó boðið starf við Reykjavíkurvefsmiðjurnar en sætti sig ekki við launakjörin sem honum voru boðin. Einnig gerði hann tilraun til þess að stofna vefsmiðju í Fredrecia á Suður-Jótlandi. Að lokum fór svo að fátækranefnd Kaup- mannahafnar greiddi fargjald fyrir Jón og fjölskylduna til Islands og hann settist að í sveit fyrir norðan.27 Innréttingarnar höfðu á þessum árum sérleyfi til vefsmiðjureksturs á íslandi, en það var alvanalegt að konungur veitti sér- stök réttindi bæði til verslunarfélaga og verk- smiðja af margvíslegu tagi til þess að styðja við bakið á nýrri starfsemi sem ekki tengdist beint sveitavinnu og landbúnaðarstörfum.28 Engin sjálfstæð sveitavefsmiðja var því sett á laggirnar á sjötta áratug 18. aldar, en varla vegna þess að menn vildu ekki breiða út vefn- aðarþekkinguna. Skúli Magnússon landfógeti og forsvarsmaður Innréttinganna, sem m.a. lagðist gegn nýrri vefsmiðju Ritters, stóð jafnframt fyrir því um svipað leyti að sækja um leyfi til konungs til þess að senda þrjá vefara austur á land til þess að segja íbúunum 26 Hrefria Róbertsdóttir: Landsins forbetran. 194-197. 27 Hrefna Róbertsdóttir: Landsins forbetran. 197-200. 28 Um sérleyfi til iðnaðar á íslandi á seinni hluta 18. aldar, sjá: Gísli Ágúst Gunnlaugsson: „Veiting forréttinda og einkaleyfa til iðn- aðarstarfsemi á íslandi á 18. öld“. Saga ogsamfélag. Þœttir úr félagssögu 19. og 20. aldar. Reykjavík 1997. 225-235. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.