Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 137

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 137
Vopnafjörður - danskur kaupstaður Jacob Nielsen hörkramari hélt Vopnafirði einn til loka svæðisverslunarinnar 1733 en þó kann að vera að sonur hans og alnafni hafi tekið við versluninni síðustu árin. Erfitt er í heimildum að greina á milli þeirra feðga. Uppboð fóru reglulega fram á höfnunum og var Nielsen jafnan hæstbjóðandi í Vopnaijörð en verðið var yfirleitt lágt miðað við aðrar hafnir eða á bilinu 2-300 ríkisdalir á ári. Starfsstöð þeirra Nielsen-feðga í Kaupmannahöfn var í Kristjánshöfn þar sem nú mæt- ast Dronningensgade og Sofiegade. Sjálfir bjuggu þeir í húseign á homi Klosterstræde og Vimmelskaftet og áttu annað hús á horni Skinderstræde og Fiolstræde en bæði húsin bmnnu í brunanum mikla 1728. Eftir nokkurra ára erfíðleikatímabil Islandskaupmanna var gripið til þess ráðs að stofna aftur eitt allsherjarfélag um Islandsverslun árið 1733. Var Jacob Nielsen yngri Vopnaijarð- arkaupmaður og hörkramari þriðji stærsti hluthafínn í því félagi og mun hafa haldið áfram eða menn á vegum hans að sigla á Vopnafjörð en nú í nafni félagsins. Er svo skemmst frá því að segja að Hörkramaragildið í Kaupmannahöfn tók íslandsverslunina yfír árið 1743, eins og áður sagði, og hélt henni til 1759. I tillögum sínum um verslunina árið 1757 benti Skúli Magnússon á það hversu bagalegt það væri fyrir Islendinga að kaupmenn hefðu ekki vetursetu á helstu höfnum landsins. Versl- unarstörfum væri hraðað svo í kauptíðinni að helst minnti á hernaðarleiðangur sem reynt væri að ljúka á sem skemmstum tíma. Fyrirkomulagið kæmi í veg fyrir að kaupmenn gætu beitt sér að ráði fyrir umbótum á Islandi til að auka verðmæti afurðanna. Einnig kom það í veg fyrir að hluti af arði verslunarinnar gæti runnið til landsins sjálfs í formi ýmissa fjárfestinga og þeirrar þjónustu sem skapast mundi við búsetu kaupmannaljölskyldna í landinu sjálfu. Tveimur árum eftir að Konungsverslunin síðari svokölluð tók til starfa eða í lok árs 1776 var loks ákveðin sú meginregla að kaupmenn, verslunarþjónar og aðrir starfsmenn íslensku verslunarstaðanna yrðu að vera búsettir þar allt árið. Skyldu þeir vera frá fjórum og upp í sjö á hverjum stað. Við lok Konungsverslunarinnar árið 1787 voru því alls 105 danskar íjölskyldur á vegum hennar búsettar á íslandi. Timburhús ásamt pakkhúsum höfðu þá verið reist á hverri höfn á íslandi og þar á meðal á Vopnafírði. Þar voru tíu árum seinna talin tvö bjálkahús af norskri gerð og fimm önnur timbur- og múrbindingshús. Fríhöndlunin hófst hér á landi árið 1788 en þá var verslunin gefín frjáls öllum þegnum Danakonungs. Á mörgum verslunarstöðum var þó í raun áfram einokunarverslun því að lítil sem engin samkeppni myndaðist og víða tóku verslunarstjórar gömlu einokunarverslunarinnar við öllum eignunum fyrir lítinn pening. Svo var þó ekki á Vopnafírði. Þar hreppti svokallað Básenda- og Vopnafjarðarfélag verslunina. Aðalfrumkvöðull þess hét Dines Jespersen og var frá Kaupmannahöfn en verslun hans þótti léleg og árið 1790 kom t.d. ekkert skip til Vopnaijarðar. Árið 1793 keypti Niels 0rum Vopnaijarðarverslun en hann hafði áður verið verslunarstjóri Georgs Andreasar Kyhn kaupmanns á Reyðarfirði. 0rum mun þó aðeins hafa verið leppur fyrir Kyhn sem var einn litríkasti danski kaupmaðurinn á Islandi á fyrstu árum fríhöndlunar og rak verslun á ijölmörgum stöðum á landinu. Má heita að hann hafi haft einokunaraðstöðu á stórum hluta Austurlands um skeið en hafði leppa fyrir sig víða sem að nafninu til töldust eigendur. Mágur Kyhns og sameigandi var Jens Andreas Wulff. Má segja að stórveldið 0rum & Wulff hafí að nokkru leyti sprottið undan handarjaðri Kyhns. 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.