Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 119

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 119
Snjóflóðið mikla á Seyðisfirði Frásögn Friðriks Einars Haraldar Guðmundssonar frá Firði í dag eru liðin 70 ár frá snjóflóðinu 1885.4 1 ijórða hefti „Austurlands“ er sagt á bls. 159 að það hafí fallið úr „Bjólfs“ tindi yfir mikinn hluta byggðarinnar á „Fjarðaröldu“, brotið niður 24 íbúðarhús og mörg hús önnur og flutt megnið af þeim og því sem í þeim var út á sjó. Síðar í sömu grein segir: „Aðvörun hafði komið rúmum tveimur árum fyrr um það, að sá hluti „Öldunnar“ sem snjóflóðið fór yfir væri hættulegur staður. Árið 1882, 13. janúar, hafði fallið snjóflóð yfir þetta sama byggðasvæði og fært eitt íbúðarhús á sjó út en brotið annað. Fórust í því snjóflóði tvö böm.“ Því iniður er hér ekki rétt frá skýrt. Sig- urður Arngrímsson flutti útvarpserindi um snjóflóðið í gærkvöldi, 17. febrúar.5I erindi hans gætti einnig missagna. I báðum tilfellum styðjast höfundar við skakkar frásagnir. Vil ég nú segja frá þessu snjóflóði eins og ég best man, þar sem ég var nýlega orðinn níu ára þegar ég lenti í því. í „Austurlandi“ er talið að það hafi verið snjóflóð sem féll árið 1882, en ég heyrði talað um að það hefði verið vatnsflóð og vil í því sambandi benda á að snjóflóðið 1885 hefur ekki verið fyrir neðan 600 metra á breidd. Ef flóðið 1882 hefði farið yfir meiri part þeirrar breiddar, þá hefðu fleiri hús orðið fyrir því þar sem 16 íbúðarhús lentu í snjóflóðinu 1885. Eg tel víst að það hafi verið vatnsflóð sem féll 1882 og líkur til þess að það hafí verið eitt hús sem fórst með tveimur einstaklingum og mun ég víkja að því seinna. Það skiptir víst litlu máli hvað þetta byggðar- hverfi var kallað sem flóðið féll á, því á Seyðisfjarðarþorp féll það. „Fjarðarþorp“ mundi vera réttasta heitið, þó að það nafn hafi 4 Það er að segja 18. febrúar árið 1955, þegar viðtalið er skráð. ! Árið 1955. Anna Guðmundsdóttir í Firði, systir greinarhöfundar. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austlands. aldrei heyrst, en á Fjarðaröldu féll snjóflóðið ekki. Jörðin „Fjörður" í Seyðisfirði hefur víst alla tíð verið helmingajörð og voru part- amir kallaðir „Frampartur“ og „Útpartur“. Ellefu íbúðarhús voru efst á Fjarðartúni og fyrir ofan það, tvö á „Framparti“ og níu á „Útparti“. Voru þau 150 til 300 metra fyrir ofan „Fjarðaröldu". Það sem mun hafa valdið því að þama var byggt er útsýnið sem er rneira þarna en niðri á „Öldunni". Vil ég nú lýsa því hvar húsin stóðu. Túnið fyrir ofan „Fjörð“ er hólar. Hallar landinu bæði útaf og framaf. Fyrir utan og ofan „Fjörð“, þar á háhólnum, stóð íbúðarhús Gests Sigurðssonar. Kona hans var Ragnheiður Bjamadóttir og dóttir 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.