Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 149
Draumur
hjarðsveins-
Motto: Svona rætast sumra manna draumar.
Vigfús fór snemma vestur í heim,
var hann þá staddur í flokknum þeim,
sem útþráin togar í.
Altaf vestar og vestar dró,
aá veraldarinnar stærsta sjó,
hvar Klettafjöll kljúfa ský.
Þar gætti hann hjarÓar um aUmörg ár,
var ötull, fimur, djarfur og knár
(hvað á manninum má ekki sjá).
Á háfjöllum vestra er hættan stór,
en halloka sjaldan Vigfús fór
(þegar sjálfur hann segir frá).
Þúsundahjörðinni hjelt hann á beit,
en hvert sem hans sniÖuga auga leit,
um háf jöllin, blasti við hel.
Eldingar skullu á hausnum hans,
á höggormsbitum var enginn stans.
Jafnvel Vigfúsi varS ekki um sel.
Bangsi fór þarna ljóst og leynt,
hann lifíii á sauífjenu, hreint og beint,
— en Vigfús varð ekki mát.
Hann dreymdi, sem líka var og von,
þar væri Björn — hjerna Gíslason,
— svo hvorugur annan át.
í tunglsljósi oft hann tíndi ber,
hann tíndi þau bara handa sjer,
át þau — og ekkert vi?.
í tjaldinu stundum hann tók sjer ró
og tappann úr einni „pöddu“ dró,
a8 fornum og frónskum sicS.
ViS unaftssemdir var engin bi5,
hann átti þar varla stundarfriÖ.
— Ljón drepa margan mann.
Mörg Ijónynjan var aí velli Iög8,
hún varaSist ekki Fúsa brögS.
— Hann sælan sigur vann. —
Um Vigfús á kvöldin voíinn gaus,
hann var alveg stjörnu-kvenmannslaus.
(Jeg held ma8ur þekki þaí).
I fjöllunum tröllkona ferleg bjó,
hún flökti um nætur, kvaði og hló,
en Vigfús þorSi aldrei að.
Niðri í bygðum þeir byg'ðu hús
með bættum rúmum og voru dús
við fjörkvendin fögru þar.
Þá dreymdi Vigfús og dreymdi bert,
hann dreymdi að hann væri orðinn vert,
sem heilbrigt og hárrjett var.
Vigfús er aftur heima hjer,
heldur grobbinn, sem betur fer,
af ávinning utanlands.
Nú er hann sauðnaut í Hriflons hjörð,
hungruð naga þau íslenska jörð,
sauðnaut þess sómamanns.
z.
145