Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 58

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 58
Sauðnaut. m.m Einn hinn merkilegasti viðburður, sem gerst hefir á landi voru (sjerstaklega af því hann hefir enn ekki gerst og síst á landi voru), er Grænlandsförin, sem hafin er til þess að bjarga þeim sorglegu leifum, sem enn kunna eftir að vera af íslensku þiððerni vestanhafs. Þetta vestanhafs mega menn þó ekki skilja svo, sem það sje í Canada. þar sem Bíldfell býr, sá, sem kendur er við 1000 dollara-landráð- in, öðru nafni auglýsingarnar fyrir Manitoba 1930, og snítalarúmin 400. Hjer er sem sje um að ræða Grænland. þangað, sem Eiríkur rauði fór forðum, faðir Leifs hins norska og heoona, sem Bandaríkja- menn ætla nú að skila okkur aftur næsta ár, eftir meir en 1000 ára brúkun. með þakklæti fyrir lánið. Ársæll heitir maður, Árnason. Hann er þjóðrækinn, svo með afbrigðum má telja, og ritfær í betra lagi. Þessir tveir kostir mannsins hafa runnið saman í blaðagreinar eigi all-fáar um skepnur, er sauðnaut nefnast og ekki finnast lengur á íslandi. Eins og nafnið bendir á, eru skepnur þessar afkom- endur sauðs og nauts (er það nú siðferði!), og til þess að gera ófróðum þetta lítið eitt skiljanlegra má benda á hliðstætt fyrirbrigði, er vjer höfum enn hjer á landi, sem sje ráðanaut, sem eru afkomendur ráða (þ. e. hafurs) og nauts, og eins og sjá má ennfremur af nafninu, eru þetta naut, sem ráða öllu hjer á landi, og gætu bví alt eins vel heitið landráðanaut. En áfram með hin nautin. Skepnur þessar yrðu ekki þungar á fóðrum hjer á landi, þar eð þær nærast á engu nema ís, og hafa fundið það át upp löngu áður en ís varð móðins sem eftirmatur í betri veislum. Er því tilætlunin, er hingað kemur, að beita þeim á Vatnajökul, því ekki er að púkka upp á annan ís, ef veðráttan heldur áfram að vera eins og hún var hjer síðastliðinn vetur. Það skyldi þó kannske vera í sænska frystihúsinu, en hætta er á, að það taki lífið með álíka ró og sænskir flugmenn eru þektir að gera. Til sauðnautaleiðangursins hefir verið leigður dreki einn mikill, er áður hjet „Sigurður Fyrsti“, en var seinna, af góðum ástæðum, skírður upp og hlaut þá nafnið „Sigurður Síðasti og Versti“. Er tal- ið, að þar sje rúm fyrir 12 sauðnaut fyrir utan mannskapinn, þ. e. a. s. ef þeim kemur sæmilega sam- an. Meðal skipsmanna er áðurnefndur Ársæll, vopnaður með skammbyssu og dýrafræði Bjarna Sæ- mundssonar, og á hann að hæna nautin að, en skjóta þau niður í hakkabuff, ef þau vilja ekki láta segjast. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.