Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 162

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 162
beit ok frat. Var henni nafn gefit ok nefnd Rauðka, ok festu þeir sveitungar brátt á henni enn mesta átrúnað. Byrja þeir nú ferð sína ok fara sem leið liggr, unz þeir koma á Bolavelli. Sjá þeir nú herbúðir Hrafnistumanna, en lið þeira beið þar búit ok grátt fyrir járnum. Þar var í fylkingarbrjósti Óláfr muðr. Hann var í hringabrynju góðri, ok hjálm á höfði. Spjót hafði hann í hendi ok sverð við lend. Hann hafði skjöld einn mikinn, ok markaðr á bakka-leó; þann skjöld hafði Gestmundr sækonungr af Vallandi sendan hánum, ok lét svá um mælt, at lítil væri gjöfin hjá því, sem til væri unnit, stórgjöfum þeira frænda, fyrr ok síðarr. Næstir Óláfi stóðu kappar hans, Gísli gapoxi, Auðunn vestfirzki ok Garðarr krókr. Hann hafði krókaspjót mikit, ok mál í miðr vönduð, þat spjót hafði hann þegit í tannfé af Króka-Refi fóstra sínum; þat var lögkrókaspjót. í hægra fylkingararmi hafði Óláfr skipat Magnúsi Krossnasa; hann var í stakki ór síldarham ór Holdey norðr. Hann hafði buklara í hendi ok var á veiðikúla. Þann skjöld hafði gefinn hánum Kúlu-Andrés, vinr hans ok fóst- bróðir. Þar váru kappar hans margir, Gellir enn sterki af Skaga, Jón ór Reynisnesi ok Isbrandr; hann var dvergaættar. En í vinstra armi váru þeir Magnús sálarháski, Jóhann ór Geirfoglaskerjum, Eiríkr Hælbein ok Kobbi kerlingarefni; hann var ákafliga langr ok mjór, sem slangi einn eðr skellinaðra, ok var kominn af Miðgarðsormi at langfeðgatali. Hann var fjölkunnigr ok gat brugðizk í ýmissa kykvenda líki. 1 liðinu var ok Flaumgerðr valkyrja. Var hon kofarn mikit í skapi ok en öruggasta til allra stórræða. Margir váru þar blámenn ok berserkir, þótt eigi sé hér nefndir. Þar var ok Þórsteinn þurs undan Klofningi, sem áðr er getit, höfðingi mikill, ok hafði boðizk til liðveizlu við þá Óláf. Hann var í hempu svartri ok hafði skjöld í hendi, ok var dreginn á köttr bröndóttr ok breima ok hafði sjóð digran í klóm. Hánum fylgdi strákr, er Velvakandi hét; hann var uppvakningr ok rauðbirk- inn; hann hafði J,ón seiðkarl í Dal upp vakit ok magnat með miklum fítonskrapti ok sent Þórsteini; hann smó freðna jörð sem lopt væri. Þeir félagar skyldu vera at baki fylkingum ok koma þar fram, er þeim Hrafnistumönnum væri mest liðs þörf. Meðan þessu ferr fram, fylkja Hreggnesingar sem tíðast. í vinstra fylkingararmi váru þeir höfðingjar Bali jötunn af ætt hrímþursa ok Kaupa-Heðinn. Hann var svartr á hörund ok ákafliga feitr, ok er svá sagt, at hann drakk í mál hvert v merkr steinlýsis, ok kvað þá liði sínu líða betr, ef feitan ætti foringjann. 1 liði þessu váru margir berserkir, Sigurjón hrognkels, Fiðr enn fiskisæli ok Haraldr hryggla; hann var merkismaðr þeira. Þar var kappinn Sigurðr gler-í-auga; hann var akólútus at vígslu ok eigi merkr ok miðlungi réttorðr; hann haf ði verit vinr Óláfs muðs ok flestra mótstöðumanna hans, en var nú á mála með Kaupa-Heðni. Hann vissi öll tíðendi í jörðu ok á. Merki var borit fram fyrir þessum fylkingararmi; var þat rautt sem blóð ok í iij hnútur, hálfgnagaðar. Öll váru herklæði þeira ok vápn með rauðum lit. í miðj- um hægra fylkingararmi stóð Hermann foglari; hann var í brynju af æðardúni; hann hafði boga einn vápna ok var enn mesti skotmaðr. Hann hæfði hvern fogl, er hann miðaði fram hjá. Til annarrar handar hánum stóð Fylja-Gísli. Hann var hár maðr ok langt upp klofinn, handsíðr ok liðaljótr ok hafði mjóva fingr ok langa, þunnleitr ok langleitr ok lágu hátt kinnarbeinin, tannberr ok tannljótr, úteygr ok munnvíðr. Hann var hálslangr ok höfuðmik- ill, herðalítill og miðdigr, fætrnir langir ok mjóvir; frár var hann ok fimr við hvatvetna, ör- úðigr ok erjusamr, ok hollr um hvatvetna þeim, er hann þjónaði. Hann hafði skjöld mik- inn ok markaðr á folaldshauss. Þar var ok Surtr enn sauðvitri, Þór-Álfr ór Hól; hann var 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.