Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 59

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 59
Auk þess er í ferðinni Vigfús Sigurðsson, sem kallar sig Grænlandsfara, en mun ætla að kalla sig Grænlandstvífara, er hann kemur aftur. Að öðru leyti er valinn maður í hverju rúmi. Vjer náum tali af Ársæli, þar sem hann er að tygja sig. — Er það satt, að þjer sjeuð að leggja af stað í sauðnautaleit, spyrjum vjer. — Mörgu hafið þið meir logið í blaðsnepli yðar, svarar hann. — Æ, blessaður, talið þjer nú ekki eins og þjer sjeuð að semja bókaauglýsingu, segjum vjer, — því ef þjer gerið oss vondan, verður andskotann ekkert almennilegt intervjú úr því. Hvaða akkur er oss í því að fá þessar skepnur inn í landið? Oss finst það væri fjandans nær að fá einhverjar gáfaðri skepnur, sem gætu aukið mannvit og bókamarkað í landi voru. — Ja, það stendur nú svoleiðis á því, að hann Þorsteinn, þjer vitið, frá Seyðisfirði, smakkaði hjerna um árið ket af þessum skepnum, og bótti það svo gott, að síðan hefir hann ekki verið í rónni fyrr en hann gæti heilsað persónulega uno á skepnuna, sem ketið var af, eða að minsta kosti einhverja af ættinni. Og svo f jekk hann mig til að skrifa — því sjálfur gerir hann hlutina, en skrifar þá ekki. Og auðvitað brást jeg vel við og skrifaði þangað til þingið veitti 20 þúsund kall til nautanna, en þá var jeg búinn að eyða 8 þúsundum í blek, svo styrkur- inn mátti ekki seinna koma. — En fáið þið þá styrkinn? snyrjum vjer. — Ja, það veit ieg ekki. segir Ársæll, en þó hygg jeg, að þegar við komum aftur og stillum uppi í stjórnarráði með dúsín af sorell- fjörugum sauðnautum, þá muni Tryggva renna blóðið til skyldunnar, hvort sem hann Ies nafn skepn- unnar aftur á bak eða áfram. — En er þetta ekki ansvíti hættulegt? spyrjum vjer og fer um oss kulda- hrollur. — 0, ekki andskoti, svarar Ársæll, maður getur náttúrlega sagt, að „jeg geng í hættu hvar jeg fer“, ekki síður en á götunum í Reykjavík, þar sem vagnarnir ganga aðallega á gangstjettunum, en fót- gangandi fólk á miðri götunni. Annars er jeg hræddastur við allar ráðleggingarnar, sem verið er að ausa yfir mann, því væri farið eftir þeim öllum, værum við orðnir að biksemat löngu áður en við kæm- umst af stað. — 0, atli maður þekki það, svörum vjer, það er víst engu betra en þegar verið er að biðja okkur fyrir prívatlíf náungans í Speglinum. En jeg er ekki hræddur urn, að þjer sjeuð það sauðnaut að fara að fara eftir slíkum ráðleggingum. — Nej, Gu gör je’ ej, svarar Ársæll. — Góða ferð, segjum vjer og heilsið þið sænsku flugmönnunum, þegar þið náið í þá. Ovibos Speculi. Afmælisvísur. Nú veistu þaí, Hjaltí, hve vevlegt þa<5 er að vera meS sex tugi’ á heríum; því hem jeg meí Lárusi og krvp fyrir þjer me? kurteisi’ af allskonar gerSum. Hvern hefði dreymt það á dösrunum Jieim, er dvrtíS var mest inn til landsins, aÖ þú vríír diarfastur drengur í heim og „drifakker“ framkvæmdastandsins. I æsku hú þrítuga klettana kleifst, þótt klofstuttur værir og digur, og fýlunva-eggin úr hreiðrunum hreifst, þar hafðirðu, karl-fuglinn, sigur. Or sveitinni hraktistu barinn og blár, hvað herlega Lárus út málar, og tregur er vöxtur í tuttugu ár: ein tomma til líkama og sálar. Og fræg er þín harátta hafsins við hyl og happ þinna jarðnesku gæða; er þú tjáðir Zimsen, hvað sjórinn á til, fór Zimsen að toga og græða. Og knár varstu. Hialti. í kappróðrum oft, þá klöpnúðu hátt þínir vinir og Hegrinn og Lárus þeir hófust í loft, þínir hálfgildings uppeldissynir. Á árabát rjerirðu suður með sjá, á sjófangi Iifðir og fleiru, þá óxt þú í snatri um bumlunga þrjá — og þetta har til suðr’ í Leiru. — Or sjómannaskóla um fertugt þú fórst í fjelag við höfðingja ríka; Zimsyni eilífar ástir þú sórst og Eggerti Claesseni líka. Jeg skenki mjer dragon og skálina þríf, svo skelli jeg hnefum í borðin, já, skál þína, Hjalti, og lengist þitt líf, þótt landfastur sjertu nú orðinn. Jeg vona, að síðustu eignistu alt, sem andinn og líkaminn vilja, uns kolin og metorð og krónur og salt og kranarnir sólina hylja. Z. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.