Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 154
Jólaþankar. |IX B_a,
Pent er blessað veSrií, og voðalega flott,
ieg verð í agalega góðu skapi.
í sumar var þaíí náttúrlega sæmilega vott,
me8 sjóðþurSum og ýmiskonar tapi.
Stjörnur glápa niður á stolta og pena jörtí,
og stúkufundir ganga eftir vonum.
Jeg held jeg veríi a5 taka bíl og fara súSrí Fjörí,
á fyllirí með siðavöndungonum.
Bráðum koma jólin og „Brúarfoss í Hull“,
og Benediktinn ekki með þeim verstu.
Þó menn taki í lífsins prófi liðugasta núll,
er lífið ágætt — það er fyrir mestu.
í jólagjafir verð jeg sjálfsagt — náttúrlega — að ná
og nú er lítill tími að orga eða slugsa.
Eitthvað þurfa konan mín og krakkarnir að fá,
nú kemst jeg valla yfir það að hugsa.
Já, blessuð jólin nálgast — eins og Bjarni prestur veit,
með bakkelsi og himinvíðum kleinum.
Líklega er það — vitanlega — sama uppí sveit:
sull og kelerí í flestum greinum.
Svo kemur nýja árið, með bitterbrennivín;
menn bíða eftir slíku andateptir.
Fyrst þingmennirnir endilega þurftu að skammast sín,
skal þakklæti mitt lítið talið eftir.
Og svo er jeg að hugsa um það, hvort hamingjan sje
völt,
og hvort að skipulagið sje í lagi.
Það er mikið raunalegt ef Rauðka er orðin hölt,
því Rauðka var þó skepna af besta tagi.
En hryllilegast finnst mjer, og leiðinlega Ijótt,
langt frá, að jeg sinni þvíumlíku:
þeir hafa það fyrir satt, að hún sje orðin skjótt.
Er Hannes dýralæknir með í slíku?
Er ei von jeg syrgi — þarna sje jeg hverfa stút,
og sá var Iítið ættaður frá Brandi.
Landinn bráðavolaður, hann er að hverfa út,
iá, út úr sínu fyrirheitna landi.
Hræðilega er gaman, að hugsa og gera ljótt,
en heldur notalega mikill vandi.
Vinnukonan prúða, sem þú vaktir með í nótt,
er væntanlega í tímabæru standi?
Kólni mjer um jólin, jeg hita eigin ofn,
jeg er mjer sjálfum stundum nógu góður.
Ef njálgurinn á að lækna okkar nýta sauðfjárstofn,
má Níels Dungal veita betra fóður.
í Firðinum eru vínin, eins og vant er, nógu góð,
og vitanlega nóg af ungum konum.
Væri jeg ekki að kaldhamra mín Iitföróttu Ijóð,
þar lenti flest af mínum stóru vonum.
Ekki skaltu gráta þó atvinnan sje skemmd —
endurreisnir fengum við, sem brutum.
Það er öllum vorkunnlaust að velta inn í nefnd;
hjá vorri stjórn er nóg af slíkum hlutum.
Gleðilegar hátíðir jeg góðu fólki býð,
og góðir eru flestir, sem jeg þekki.
Þeir fáu, sem jeg ekki að neinu leyti Hð,
þeir lifa kannske hátt — en teljast ekki.
z.
Mötuneyíi. (VIII. 23-24.)
Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að á síðari tímum hafa farið dagvaxandi ýmiskonar ill-
kvittnislegar árásir á þá, sem mest og best hafa lánað guði í kreppunni, þ. e. líknað bágstöddum og um-
komulausum hjer í bæ. Þó er eins og sá vondi og gamli hafi fyrst fyrir alvöru hlaupið í þessa ásækj-
endur guðsríkis, er það vitnaðist, að vjer hefðum sent einn af forstöðunefnd vorri til að kynna sjer
fullkomnustu og nýjustu aðferðir við líknarstarfsemi nazista í Þýskalandi, og ættu menn þó að vita, að
hvergi er slík starfsemi fullkomnari en einmitt þar. Aðal-árásarefnið virðist vera það, að nefndarmanni
voru veittar til ferðalagsins 700 krónur, eða sem svarar andvirði 1400 máltíða, sem lítilsháttar premía
fyrir vel unnið starf í nefndinni, sem ekki þýddi að nefna borgun fyrir. Ásækjendur vorir vilja halda
því fram, að maðurinn hafi sjálfur farið fram á þennan ferðastyrk, en sannleika — eða hitt þó heldur
— staðhæfingar þessarar geta menn best sjeð á því, að vottfest er, að hann hafði aldrei nefnt ferða-
styrk á nafn á nefndarfundum, og var samþyktin gerð að honum fornspurðum — því öðru vísi hefði
150