Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 81

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 81
BáSir hlustuSu hugfangnir. Sætur sterkur hljómur leiS um herbergiS. „Dæmalaust, frábært. Þjer verSiS strax aS setja þaS í mig. Jeg þoli enga biS. Jeg er bráS- látur eins og barn aS reyna þetta óviSjafnanlega band“. „Jeg skil. Undir eins skal jeg gera þessa litlu óperation. Þjer verSiS aSeins aS gæta þess aS reyna ekkert á þaS fyr en í kvöld, svo aS þaS fái tíma til þess aS festast. ÞaS eru sex tímar til stefnu. ÞaS er nóg .... meira en nóg“. Eftir tæpa klukkustund gekk hinn heimsfrægi söngvari út úr húsi læknisins. Nú var enginn asi á honum. Hann gekk hægt og fyrirmanlega eins og hann var vanur og brosti góSlátlega til fólksins, sem horfSi á hann og til stúlknanna, sem hvísluSu: „Þarna gengur hinn heimsfrægi söngv- ari, Jón Dindill“.....Þá leit hann í kringum sig til þeirra, sem næstir voru, eins og hann segSi: „HeyrSuS þiS þaS. HeyrSuS þiS hvaS þær sögSu. Hinn heimsfrægi .... þaS er jeg ....“, Hinn mikli sönghallarsalur var troSfullur af fólki, sem meS óþreyju beiS eftir því, aS hlusta á hinn heimsfræga söngvara. ÞaS glitraSi á gylta borSa og stirndi á dýra steina og rafljósin heltu geisladýrS sinni yfir alt, sem var fremst og auSugast í hinni stóru höfuSborg. Forsöngurinn var búinn. Hinn goSum líki söngvari var kominn fram á sjónarsviSiS. Svellandi liSu tónarnir af vörum hans og þrumandi þeystist rödd hans um hinn mikla sal. Allir áheyrendurn- ir hlustuSu frá sjer numdir og hrifnir. Loks kom aS hinu mikla augnabliki, þegar söngvarinn í brennandi mansöng átti aS demba háa sjeinu út yfir públikum í einu allsherjar fortefortissimo. Um þennan mikla viSburS var daginn eftir skrifaS í öllum bæjarins blöSum og er best aS taka lýsinguna af því eins og frá því var skýrt í einu þeirra af skilgóSum sjónar- og heyrnarvotti. .... mjúkir læstu sig fyrstu tónarnir um sálir vorar. Þeir fjellu eins og svalandi dögg á skræl- þurt land .... frjóvgandi .... nærandi .... En bráSlega uxu þeir og urSu hljómmeiri og sterk- ari. ÞaS var eins og allar ástríSur mannlegrar sálar væru komnar saman í söngnum og ryddu sjer braut í tónunum. Hamslausir og ógurlegir ruddust þeir fram og svo sterkir voru þeir og magnaSir, aS oss virtist húsiS skjálfa og nötra undir þeim. Hinn heimsfrægi söngvari þrútnaSi allur fyrir aug- um vorum og hann belgdist allur af hinum innibyrgSu tónum. En þó átti meira eftir aS verSa. Háa sjeið var eftir. Loksins kom það. Eins og beljandi árfoss steypist fram úr háum, bröttum gljúfrum, eins heltist þaS yfir oss í einu dæmalausu forte-fortior-fortissimo .... Mo — mo — mo .... hvaS, því linnir ekki, .... þaS heldur áfram .... sjálfsagt í hálfa mínútu er hinn heimsfrægi söngvari búinn að halda því og enn er ekkert lát á þessu. MeS sama heljaraflinu geysar þaS fram og yfir oss .... Menn ókyrrast. Menn standa undrandi upp í sætum sínum, og stara á söngvarann sem stend- ur þarna á sviSinu meS stíf augu og galopinn munninn, eldrauSur í framan. Ótrúlegt og hroSalegt til frásagnar; Hinn heimsfrægi getur ekki hætt. Háa sjeiS beljar fram úr honum fortissimissimo — nolens volens og volens nolens meS þeim dynjandi krafti, aS engin prentsverta fær því á nokkurn hátt lýst eSa orSum aS komiS .... Hinn heimsfrægi æSir um gólfiS. Hann búur á jaxl. Hann heldur fyrir kverkar sjer. Ekkert stoSar. Háa sjeiS brýst fram meS sama kraftinum, sem ekkert megnar aS stöSva. Hann reynir aS keyra vasaklútinn lengst niSur í kok á sjer, árangurslaust. Þrátt fyrir þetta hljómar háa sjeiS og meS ógurlegum krafti spýtist vasaklúturinn framan í Carmen, sem flúiS hefir út í horn á leiksviS- inu undan þessum ósköpum. Söngvarinn ktaðnæmist á miSju leiksviSinu og snýr ásjónu sinni aS áhorfendunum. Augun eru eins og þau ætli út úr honum; hann er í framan eins og glóandi eldhnöttur og svitinn rennur í stórám niSur kinnar hans. Hann fálmar út í loftiS meS handleggjunum, eins og maSur aS því kom- inn aS drukkna, og hrópar: „Hjálp .... hjálp .... hjálp!“ 1 Þá stirSnar brosiS á vörum manna og hláturinn kafnar, sem farinn var aS heyrast. Því um leiS og hann hrópar á hjálp glymur háa sjeiS úr kverkum hans meS sama krafti og áSur. Af þessu dularfulla og í mesta máta óeSlilega fyrirbrigSi slær svo miklum óhug á públikum og þaS líSur yfir fjölda kvenna og hysteriskir karlmenn fara aS kalla á pólitíiS. En þá, þegar mest gengur á og alt er í uppnámi, stendur lítill maSur upp í sæti sínu og 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.