Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 108

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 108
Norski samningurirm. Loksins erum vjer í standi til þess að birta samning þann hinn margumtalaða, er vjer höfum gert við frændur vora, Norðmenn. Vegna rúmleysis er aðeins nesjamálsþýðingin birt, en hver sem vill má náttúrlega snúa henni á landsmál, ef hann er betur læs á það. Hér hefur Höfuðlausn: SAMNINGUR (ef samning skyldi kalla, eða öllu heldur frumvarp til samnings) milli ríkisstjórna Spegilsins á íslandi og Holdöes í Noregi. 1. kafli: UM SÍLD. 1. gr. Islendingum skal heimilt fyrst um sinn, og þangað til öðruvísi verður ákveðið, að existera — þó þannig, að það á engan hátt sjeneri Norðmenn. 2. gr. Hinar íslensku síldarverksmiðjur, sem nú eru á íslandi, er heimilt að reka áfram. 3. gr. Norsku síldarverksmiðjunum er heimilt að gera samninga, sem gilda ákveðið síldveiðatímabil, við eins mörg erlend fiskiskip og þær kynnu að óska, um kaup á nýrri síld til bræðslu. Þá síld, sem norsku verksmiðjurnar vilja ekki sjá nje nýta, mega íslensku verksmiðjurnar kaupa. 4. gr. Norskum síldveiðiskipum er heimilt að koma inn á íslenskar hafnir, til víns og kvenna. Meðan á því stendur, skal skipið, sem í hlut á, liggja við akkeri eða festar og hafa uppi merki, sem nánar verð- ur ákveðið, til þess að viðskiftamenn og konur villist ekki út í íslensk skip. 5. gr. Norsk síldveiðaskip mega leggja hjer á land síld til söltunar eins og þeim sýnist. Sje ekkert norskt skip fyrir í höfn til afgreiðslu, mega íslensk skip leggjast við bryggju og skipa síld á land. Ekki mega þó íslensk skip setja á land yngri síld en tveggja sólarhringa gamla. Ef þessi heimild verður afnumin eða torvelduð með sjerstökum lagaákvæðum, getur norska stjórnin þrátt fyrir ákvæði 19. greinar sagt upp samningi þessum, hvenær sem er og fyrirvaralaust. 6. gr. Norsk fiskiskip skulu greiða vitagjald sem íslensk skip, en afgreiðslugjald 14 á við íslensk skip, 0g einungis, er þau koma frá útlöndum. 7. gr. Það telst ekki viðkoma frá útlöndum, þótt skip leggist að bryggju, ef það stendur ekki botn. B. gr. Nú stendur skip aldrei botn hjer við land og greiðast þá ekki opinber gjöld. 9. gr. Norsk fiskiskip, sem standa botn, skulu ekki greiða nein gjöld, nema á þau verði sannað, að það hafi átt sjer stað vegna stórkostlegs gáleysis eða ásetnings í þeim tilgangi að setja gat á botn landhelg- innar hjer við land. 10. gr. Ef norskt fiskiskip vill eigi greiða sekt, heldur sleppa við það, skal skipið þegar í stað látið laust. 104
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.