Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 96

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 96
Þarna’ er Nýborg, þangað trúi’ jeg kíki þyrstur margur eftir dagsins strit. Og þarna’ er Skúli’ aí skunda’ ofan í „ríki“ og skeiðar eins og hestur grár á lit. Og þarna er Hannes, heiðurskarlinn staki, með heljarmikla Vermouth-tunnu á baki. Þarna er Leiran, þarna er Hafnarf jörður, og þarna er okkar fræga Eskihlíð. Þarna’ er Gvendar ísland, Árna Vörður, sem fslandsbanki fæddi á sinni tíð. Þarna’ er Bankinn, Hvalbakur og Halinn, Hjalti skipstjóri og Landspítalinn. Hjer er Kjarval, hjer er Stefán túlkur, og Hallbjörns toppur þarna’ í fjarska sjest. Hjer eru allar okkar frfðu stúlkur, sem útlendinga þrá og blikka mest. Þarna’ er Björn og Þórður út við sundin að þukla’ og meta Teofani-sprundin. Þarna’ er einhver úrsmiður á slóri, agnarlítið peð að skemta sjer, ákaflega svipað Sigurþóri. — Svo er Magnús Arinbjarnar hjer. — Og þarna er vort þjóðleikhús að gala, það er eitt af verkunum, sem tala. Þarna ríður Danni á dökku hrossi að dyrunum á landsins pólitík. Þarna er værðarvoð frá Álafossi og vinnukona sunnan úr Grindavík. — Það mætti kannske fá að sjá hjer fleira, en fari bölvað, ef jeg sýni meira. IV. Nú skal heilmörg heitin vinna á helgum stöðvum feðra sinna, Alþingi á margt að minna, mörgum óskum finna stað. — Kristín Hagbarð — hvað er að? Neftóbak í nefin finna, nuddum klúta sjálfir, verum svona í lægsta lagi hálfir. Logið kerti okkar anda efst úr dal og fram til stranda. Vaskir menn á verði standa, vaka’ á þingum nótt og dag. — Heldur skrítið háttalag. — Rekur burtu falska fjanda. Fram til meiri þarfa. — Það fást líklega fáir til þess starfa. Því skal sá úr bítum bera bein, sem hjer vill þægur vera. Við Dani er best að dúellera, dugi nú hver, sem betur kann. — Sigurður Eggerz — hvar er hann? — Ingimar — skal sækja — sjera og sýna dönskum hundum. Þeir hljóta að verða hræddir á þeim fundum. Alþingi skal hærra hossa. Hákon ætti skilið krossa. Voðakrafti vorra fossa veitum inn í býli hvert. Von í þá átt veifar stert. Hjá Zimsyni skal kaupa klossa, Kiljani þá senda. Það er skárra’ ’ann skrölti’ í báða enda. Góðtemplara góðu sálum gjörist stætt á vegum hálum. Meira’ af Helgum, meira’ af Pálum, meira og stærra þefirí, fleiri og stærri fyllirí. Skoðist alt, sem skiftir málum, í skæru Hriflu-ljósi. — Það kvað vera reimt í Reykholts-f jósi. — Meira af góðum, sönnum sonum, en sjerílagi meira af konum. Meira af gulli og gróðavonum og Guðrúnum í þingsalinn. — I bankanum er bakarinn. — Best er að trúa’ og treysta honum Tryggva, sem hjer ræður. — Víða andar íhaldsgustur skæður. — Burt með íhalds Ijóta lalla, látum þá í einu falla, myljum þá í möl og salla; manneskjur, sem halda í, 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.