Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Síða 45

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Síða 45
1918 — 1. des. — 1928. 10 ára afmæli fullveldis Islands . (III. 23.) SPEGILLINN, sem allir skynbærir menn telja langbesta blað landsins, trúir eins og vonlegt er, sjálfum sjer best fyrir því vandaverki, að minnast 10 ára afmælis fullveldis Islands, ef fullveldi skyldi kalla, þar eð danir, oss til mikils sóma, fara með utanríkismál vor enn þann dag í dag. Eins og allir vita, höfum vjer íslendingar um langan aldur átt því láni að fagna, að hafa danskan kóng, ef svo mætti að orði komast. Vjer munum ekki gjörla hvort það var hann Kristján, sem vóð í reyk, eða bara einhver annar Kristján, sem fyrstur var danskur kóngur yfir íslandi, enda skiftir það engu máli. En að öllum líkindum hefir hann heitið Kristján, því þótt einstöku sinnum hafi slæðst Friðrekar inn á milli, þá spill- ir það engu. Jæja, sem sagt, danir hafa auðsýnt oss þá vinsemd og greiðvikni að lofa oss að hafa afnot af kóngi sínum í mörg hundruð ár fyrir sama og ekki neitt. Það er hætt við því, að margur hefði látið það vera. Sömuleiðis hafa þeir ljeð oss marga sinna ágætustu manna til þess að gegna ýmsum embættum hjer á landi, t. d. Jón Gerreksson, Ljenharð fógeta, Diðrik af Minden, Kláus frá Mervits, Kristján skrif- ara o. fl. Þeir hafa og látið sjer mjög ant um að hjálpa oss áleiðis á menningarbrautinni, sjer í lagi með því að brenna fyrir okkur eina dobíu af eldgömlum horngrýtis skruddum frá pápisku tímonum, en þær hefðu annars orðið til þess að draga úr framförum vorum og halda oss fastara við bjeaða forneskjuna. Og margt orðið hafa þeir ljeð oss úr málinu sínu, þótt þar sje ekki um auðugan garð að gresja, og þeir vildu meira að segja um tíma, lána oss það alt. En þótt þeir hafi enn ekki, vegna höfðinglundar sinnar, gengið eftir þessum lánsorðum, þá ættum vjer að sjá sóma vorn í því að fara að skila aftur því, sem þeir eiga hjá oss með öllum rjetti, enda hafa þeir skilað aftur einhverju hrafli af skjölum þeim og fornminj- um, sem þeir stálu frá oss. Mætti því ekki minna vera fyrir alt þetta, en Spegillinn í nafni alþjóðar (eða Alþýðublaðsins), skáldaði eitt lítið kvæðiskorn, sem þakklætisvott til dana, einkum og sjer í lagi þar eð samvistum vorum er nú vonandi bráðum lokið. Eirn Líjíur býr við Eyrarsund, sem ertur borðar strángar. Ávaxtað hefur okkar nund, okrað á því og prángað. Mjúklega hefur oss meðhöndlað, mentaS oss bæði’ og forsorgað um ár og allder lángar. Miskunnsamir vort „MorgunbIað“ mjög leingi hafa skrifað. Og Jón Baldvinsson besorgað, svo bolsarner gjætu lifað. Verður á þeirra velgjörðum, víst því sem næst óforþjentum, aldrei of mikið klifa'ð. Aðeins fáeiner frómer menn fynnast á voru lande, þeir, sem höfðingja elska enn eins og Gvendur á Sande. Jæja, það er nú jafnvel von að Jón biskup hjerna Helgason díngli á dönsku bande. Danskurenn sendi oss sáttmálann, sem oss leyste úr áþján, enda skrifaðe undir hann okkar síjðaste Christján. Þjóðar fullvelldi þágum vjer, það bar til fyrsta desember nítján hundruð og átján. Heill sje þeim líjð, sem Ijenti kóng lande voru til þrifa; kveðum vjer um hann kvæðen laung og hiðjum hann leingi lifa. Þvílíkur altjend gjerdi gagn, gressilegt er hans velldi og magn. Margt þar um mætti skrifa. Af öðrum danskan kendi keim, Knútur trú’ jeg hann hjeti. Jeg meina líka að játist þeim Jóhannes býfógeti. Sagt er enn fleiri sjeu hjer sannkristner menn og blessaðer, sem danska mikils meti. Danskurenn hefur drifið mörg dáða strik hjer á lande; Hörmángarerner buðu björg bændum og líjð þarfande. Sem helgar minjar höfum við Hoeffner og „Gránu“-fjelagið og feitan Fenger í stande. Kóngurinn heitir Christíán — hvað er að því að finna — sjer hann um þjóðar sæmd og lán, sitt hefur kvur að inna. Stjómarskrána hann skeinkti oss, vjer skeinktum honum aftur hross; mjög skal til mikils vinna. Innan skamms verða áren laung og stunder mæðusamar; þjóð vor kirjar þann sorgarsaung: „Við sjáumst alldrei framar!“ Jeti þeir það, sem úti frýs, langt fyrir utan Paradís. Hafi þá tröll og tramar. Utanríkismálaráðh. Spegilsins. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.