Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 161

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 161
ok gangir í lið með oss með öllum þínu afla“. Þá glúpnaði Hreggnasi ok hvíslaði í eyra Fylja-Gísla: „Mun nú annat til en láta at vilja þeira?“ Gísli svarar: „Þat er sýnt, at vér megum eigi rönd við reisa þeim enum gerzku, ok skulum vér at vísu ganga til bardaga með þeim, því at allt er betra en íhaldit ór Hrafnistu; en því muntu heita oss, Haraldr, at Hreggnasi, höfðingi várr, hafi jarldóm, ef svá ferr sem mik væntir, at vér hafim sigr á Ólafi muð, karli enum auma“. Játti Haraldr þessu, ok var þetta bundit fastmælum. Lætr Hregg- nasi nú skera upp herör um allt Litla-Hraun ok svá vítt, sem vötn falla til sjávar, ok fekk hann mikit lið ok frítt. Kómu þeim þá njósnir, at Óláfr muðr sat fyrir þeim á Bolavöllum með miklu liði. Sögðu njósnarmenn, at Óláfr var miklu fjölmennari en þeir, ok væri í liði hans xx berserkir, þeir er eigi biti járn, ok væri Þórsteinn þurs undan Klofningi kominn til liðs við Óláf með hrímþursa sína. Hann var et mesta troll ok hafði áðr verit þjáðr af Hreggnasa, en komizk undan á skipulögðum flótta ok var nú enn mesti hatrsmaðr Hregg- nesinga. Sló þá þögn á liðit, ok váru menn mjök uggandi um sinn hag. Tóku þeir þá þat til bragz, at þeir sendu Fylja-Gísla í liðsbón til Loðins Lepps ok Magnúss Torfuskalla. Söðlaði Gísli færleik sinn ok reið dagfari ok náttfari, en er hann kom til túna Loðins, spurði hann, at Loðinn hafði hrundit á flot eikju sinni, þá er hánum barsk hersagan, ok siglt á haf út. Höfðu menn þat fyrir satt, at hann hafi farit at leita Vínlands ens góða ok myndi drekka jól með Rauðskinnum vestra. En er hann kom til Torfuskalla, þá sat hann á fleti ok lék at gullum sínum. Kvazk hann löngu hættr her- ferðum, enda myndi þeim lítit lið í sér, göml- um ok aflóga, er þeir hefði lið svá mikit ok frítt, sem af væri látit, „ok mun eg hvergi fara, en ef svá ferr, sem mik væntir eigi, at þér komizk í nakkvara raun, þá skaltu nefna nafn mitt“. Gísli keyrir nú hrossit ok ríðr sem mest hann má, suðr á Eyrar. En er hann kemr at Draflastöðum, þá sprakk hrossit af mæði; lætr hann birkja kapalinn ok höggva í spað, „kemr þetta í góðar þarfar, er vér höfum vistir litl- ar“. Seldi hann síðan kjötit á laun við Hreggnasa ok fekk fyrir of fjár. Keypti hann fyrir hringabrynju ok spjót gullrekit ok varð einn mestr sundrgerðarmaðr í liði Hreggnasa. Þá mælti Hreggnasi við Hermann foglara: „Ráð þú oss nakkvat heilt, því at þú ert vár vitrastr“. Þá mælti Hermann: „Sé ek ráð til þess, at vér megim sigrask á þeim at fullu. Nú munum vér taka hána færleiksins Gísla ok magna af hross mikit, þat er eigi bíti eldr né járn né fjöl- kynngi“. Var þá tekin háin ok lögð á völlinn. Gengu nú at fyrirmenn ok hræktu í, en þá gekk Hreggnasi til ok blés í nasar kapalnum, en merrin stóð jafnskjótt á fætr ok hristi sik; ^, hon var rauð at lit ok et mesta forað, ok sló ok 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.