Strandapósturinn - 01.06.1978, Blaðsíða 14
til 1871. Var á Eyjum og víðar. Kona Agata Bjarnadóttir frá
Eyjum, Guðmundssonar. Meðal barna þeirra voru.
1. Bjarni á Klúku í Bjarnarfirði, faðir Guðbjörns á Hólmavík,
Bjarna á Drangsnesi og Lofts á Hólmavík.
2. Sólóme, átti Sigfús Bjarnason á Eyjum. Salóme var móðir
Sigfúsar á Stóru-Hvalsá.
3. Lilja, átti fyrst Magnús Jónsson frá Tungugröf. Meðal barna
þeirra voru Jón Magnússon á Gjögri. Meðal barna Jóns
Magnússonar eru Fjóla húsfreyja á Víganesi og Ingimar raf-
virki í Reykjavík. Meðal barna Ólafs Magnússonar eru,
Bernodus á Skagaströnd og Herbert í Reykjavík. Síðari
maður Lilju var Hjálmar Guðmundsson (frá Kjós) á Gjögri.
Meðal barna þeirra voru Sörli á Gjögri og síðar í Reykjavík
og Hjálmfríður á Litlanesi við Gjögur, síðar í Vestmanna-
eyjum.
Asmundarnes.
Þar bjó Kári Kjartansson árin 1866 og 1867, bjó á Geirmundar-
stöðum 1868 til 1877. Síðan bóndi í Goðdal til æviloka 21.
október 1887. Kona hans var María Eyjólfsdóttir frá Gilsstöð-
um, Isakssonar. (Hún varð úti 7. júlí 1885). Meðal barna þeirra
voru.
1. Guðrún, átti Sumarliða Jónsson á Gilsstöðum.
2. Helgi, átti Jónínu Sigríði Jónsdóttur í Asparvík. Börn þeirra
voru. María Sigurbjörg, átti Ingimund Þ. Ingimundarson á
Hólmavík og Sigurður í Arnkötludal.
Klúka í Bjarnarfirði.
Þar bjó Jón Jónsson, Vermundssonar á Bassastöðum. Jón var
bóndi á Bassastöðum 1847 til 1864, bóndi á Klúku 1864 til 1869,
var eftir það húsmaður á Gautshamri og víðar. Kona hans var
Guðbjörg Jónsdóttir, aðstoðarprests í Tröllatungu, Björnssonar.
Meðal barna þeirra var Jón Strandfjeld.
Svanshóll
A Svanshóli var tvíbýli.
12