Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Blaðsíða 15

Strandapósturinn - 01.06.1978, Blaðsíða 15
1. Jóhann Jónsson, Jónssonar, Níelssonar á Grænanesi. Jóhann var bóndi á Svanshóli frá 1859 til æviloka 3. júlí 1879. Kona hans var Guðrún Stefánsdóttir frá Hrófbergi, Stefánssonar. Meðal barna þeirra var Anna kona Guðmundar Torfasonar á Drangsnesi. 2. Jón Jónsson, Sigmundssonar á Kleifum í Kaldbaksvík. Bóndi í Sunndal 1849 til 1855, húsmaður þar og í Goðdal 1855 til 1858. Bóndi á Svanshóli 1858 til æviloka 12. ágúst 1881. Kona hans var Jórunn Daníelsdóttir frá Stað, Hjaltasonar prests þar. Meðal barna þeirra voru Ingimundur á Bassa- stöðum og Guðrún, síðast í Reykjarvík, bæði barnlaus. Þau áttu fleiri börn, sem fluttu burtu. Goðdalur Goðdalur er nytjaður þetta ár, af Sigurði Gíslasyni í Bæ á Sel- strönd. Það ár 1866, er húskona í Goðdal Ingibjörg Pálsdóttir frá Kaldbak, Jónssonar. Dóttir hennar var Kristbjörg Róselía, átti Arngrím Jónsson í Reykjarvík. Sunndalur Þar bjó Ólafur Ólafsson, Ólafssonar, Bjarnasonar á Hellu á Selströnd. Var bóndi á Bakka, Klúku í Bjarnarfirði og Goðdal. Bóndi á Ósi og Fitjum unz hann fór til Vesturheims árið 1883. Fyrri kona Sólveig Hannesdóttir, Eyjólfssonar, úr Árnessýslu, en móðir Sólveigar var Ólöf Þorsteinsdóttir frá Kjörvogi. Meðal barna Ólafs og Sólveigar voru Ólafur í Norðurfirði og Elísa móðir Jónínu konu Gísla Þorleifssonar í Norðurf. Seinni kona Ólafs var Málfríður Jónsdóttir frá Miðdalsgröf, Jónssonar. Börn þeirra Jónína og Þorkell fóru til Vesturheims með foreldrum sínum. Skarð. Þar var tvíbýli. 1. Kjartan Guðmundsson, Guðmundssonar á Klúku í Bjarnar- firði. Bjó í Goðdal 1861 til 1864. Bóndi á Skarði 1864 til 1886. Var síðan við búskap og í húsmennsku á Ásmundarnesi og 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.