Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Blaðsíða 65

Strandapósturinn - 01.06.1978, Blaðsíða 65
Jóhannes Jónsson frá Asparvík: Bóndinn í Kaldrananesi Asgrímur Bergþórsson Við lestur fornra sagna verða ýmsar persónur sögunnar les- andanum hugstæðari en aðrar og fer það að sjálfsögðu eftir mati lesandans hverju sinni. Oft birtast þessar sagnapersónur eins og leiftursýn í myrkri aldanna, örlítið brot af heildarmynd, sem að mestu er horfin og gleymd. Oft orka þessar sagnapersónur svo á huga lesandans, að hann getur ekki gleymt þeim og fer honum því líkt og fornleifaleit- anda, að hann leitar að fleiri brotum í ruslahaugi liðinna alda og reynir að setja þau saman svo að heildarmynd náist, en brotin eru oft svo fá og smá, að ekki er hægt að ná þeirri heildarmynd, sem æskilegt væri. Þrátt fyrir það getur verið gaman að draga fram í dagsljós nútímans þá mynd, er fávís lesandi fornra sagna telur sig hafa fundið við lestur þeirra. Á fjórða tug þrettándu aldar bjó að Kaldrananesi í Bjarnar- firði bóndi sá er Ásgrímur hét Bergþórsson. Foreldrar hans voru Bergþór prestur Jónsson á Stað í Steingrímsfirði og kona hans Helga Ásgrímsdóttir. Foreldrar Bergþórs voru Jón prestur Brandsson, Bergþórs- sonar sá er talinn er fyrstur presta á Stað i Steingrímsfirði sam- kvæmt prestatali og kona hans Steinunn Sturludóttir, Þórðar- sonar í Hvammi (Hvamms-Sturlu), Gilssonar, Snorrasonar, Jörundssonar. Móðir Steinunnar var Ingibjörg Þorgeirsdóttir, Hallasonar frá Hvassafelli í Eyjafirði. Ingibjörg var áður gift Helga Eiríkssyni í Lönguhlíð og var Hvamms-Sturla því seinni 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.