Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Blaðsíða 84

Strandapósturinn - 01.06.1978, Blaðsíða 84
gluggi beint á móti dyrum, borð til hægri handar með 3 skápum og skúffum á milli, efst eru tvær skúffur hlið við hlið, önnur fyrir hnífapör en hin fyrir ýmislegt smádót, þar á meðal skærin, hinar voru undir sokkaplögg, klemmur og klút, sem ég hafði yfir höf- uðið þegar ég fór út og lá hann alltaf ofaná í skúffunni. Alltaf vorum við öðru hvoru að svipast um eftir skærunum og þótti ekki einleikið með hvarf þeirra, þar sem engum gat verið um að kenna nema okkur tveimur. Alltaf voru skúffurnar grun- aðar um að leyna skærunum og var margoft hvolft úr þeim á gólfið og týnt upp í þær aftur, en allt án árangurs, skærin fundust ekki. Svo liðu fjórir mánuðir, þá er það eitt sinn sem oftar að ég var að þvo þvott, ég fór upp í eldhús tilað sækja klemmur og klútinn á höfuðið, þegar ég opna skúffuna liggja skærin ofan á saman- brotnum klútnum. Eg snarstansaði og starði agndofa. Var þetta missýn, eða var þetta raunverulegt, ég þreifaði niður í skúffuna, jú þetta var raunveruleiki, skærin lágu þarna og ég, sem hafði handleikið klútinn svo að segja daglega í margar vikur og aldrei orðið neins vör. „Eg spyr, hvað var hér að verki?“ Þegar Guðmundur maður minn kom inn sagði ég honum frá fundinum og varð hann jafn undrandi og ég. Ætli að blessaðar álfkonurnar hafi ekki vantað skæri og tekið mín traustataki? Ég hallast helst að þeirri skýringu og hafi svo skilað þeim þarna þegar þær þurftu þeirra ekki lengur við og var þeim það meira en velkomið. Seinna töpuðust skærin alveg og hef ég ekki séð þau síðan. Sé eitthvað dularfullt við þetta, sem ég efa ekki, þá óska ég að þær njóti þeirra vel og lengi. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.