Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Blaðsíða 74

Strandapósturinn - 01.06.1978, Blaðsíða 74
Jóhannes frá Asparvík: Gamlir gerningar Samskipti manna hafa alltaf verið breytileg og munu verða, meðan menn byggja þessa jörð. Ef við lítum á samninga eða gerninga manna í milli eins og þeir voru fyrir 80 til 100 árum, þá verður okkur það á að brosa að orðalagi þessara gerninga, sem bæði er hátíðlegt og broslegt í okkar augum, en var á þeim tíma eðlilegt og sjálfsagt. Við breyttar aðstæður breytist þetta að sjálfsögðu. Og hvað verður eftir 100 ár hér frá? Verða þá ekki þeir gerningar, sem gerðir eru í dag jafn broslegir í augum þeirra er þá byggja þetta land? Þar sem ég veit, að margir af lesendum Strandapóstsins hafa ekki séð eða lesið þessa gömlu gerninga, þá tel ég vel þess virði, að sýna þeim örlítið brot af þeim fastmótuðu reglum og skyldum, er ríktu í samskiptum manna og samningagerð fyrir nær því 100 árum. Áður fyrr var það mjög algengt, að jarðeignir söfnuðust á fárra manna hendur og að sjálfsögðu leigðu þessir jarðeigendur jarðir þær, sem þeir notuðu ekki sjálfir til ábúðar. Ennfremur eignuð- ust margir jarðir eða hluta í jörðum í gegn um erfðir. Oft bjuggu tveir til fjórir bændur á jörð, sem var hæfilega stór handa einum bónda. I gegn um erfðir voru oft þrír til fjórir eigendur að einni jörð og leigði hver eigandi sinn hluta, oft einhverjum ættingja eða tengdamanni, þannig urðu jarðirnar ofsetnar og hver jarð- arhluti gat ekki brauðfætt, svo vel væri, fjölskyldu viðkomandi bónda. Á þessum tímum var búskapur að heita mátti eini at- vinnuvegur þjóðarinnar og ungt fólk, sem vildi hefja búskap, þóttist hafa himin höndum tekið, ef það fékk jarðnæði, því annars hefði það orðið að vera í vinnumennsku allt sitt líf, því 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.