Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 56

Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 56
Dansinn hefur verið iðkendum hans e.k. sambandstæki. Vegna samstillingar þeirrar, sem hann veitti, hafa lífsambönd tekist við lengra komna lifendur á öðrum hnöttum og veitt þjóðinni styrk í þraut. Og danskvæðin urðu til þess að halda færeyskri tungu lifandi, þeirri tungu, sem líkust er íslensku, og þar með því forna norræna máli, sem talað var um öll norður- lönd og víðar og mátti ekki niður falla, ef norrænni menningu skildi bjargað, og norrænum anda og samböndum við Æsi, hina máttugu guði fornmanna, haldið við, sem þó tókst miður en skyldi. An varðveislu og viðreisnar færeyskunnar, sem þó hefur glatað miklu af fornum uppruna sínum, væru Færeyingar lík- lega ekki sú framsækna menningarþjóð, sem hún nú er. Ingvar Agnarsson 30. janúar 1977.

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.