Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Blaðsíða 75

Strandapósturinn - 01.06.1978, Blaðsíða 75
ekki lá jarðnæðið á lausu. Það er því ekkert furðulegt við það, að jarðeigendur settu leiguliðum sínum strangar reglur og fyrir- mæli, þegar þeir skrifuðu handa þeim byggingarbréf fyrir ábúð á jörð, eða jarðar hluta. Ef leiguliði fullnægði ekki ákvæðum byggingarbréfsins á allan hátt, var það útbyggingar sök. Enginn gat fengið jörð eða jarðarpart á leigu nema að taka við byggingarbréfi. Þegar bóndinn hafði búið á jörðinni þann tíma sem umsamið var og tekið var fram í byggingarbréfi, varð hann að fá byggingarbréfið endurnýjað ef hann vildi fá jörðina til ábúðar áfram. Það kom stundum fyrir (þó ekki oft) að bóndinn hugðist sitja jörðina áfram án þess að taka við nýju byggingar- bréfi, en það var brot á lögum og varðaði útbyggingu af jörðinni. Vel má vera að það hafi stafað af ýmsum orsökum, svo sem, að bóndinn hafi ekki þekkt lögin og haldið að hann gæti setið jörðina áfram á sama byggingarbréfi, einnig gat það verið að hann hafi hvergi vitað um laust jarðnæði og því setið áfram, því annars beið hans ekkert annað en flosna upp með fjölskyldu sína, ennfremur að jarðaleiga hafi farið hækkandi en fátækir bændur áttu oft fullt í fangi með að greiða leiguna. Þegar bónda var byggt út varð að vera búið að tilkynna honum það þrem nóttum fyrir nóttina helgu (jólanótt) annars var útbyggingin ógild og bóndinn sat jörðina við sama bygg- ingarbréf næsta ár. Útbyggingu tilkynntu stefnuvottar í heyr- anda hljóði að heimili þess er byggt var út. Sömuleiðis var það, ef leiguliði hætti búskap á leigujörðinni, bar honum lögum samkvæmt að hafa sagt jörðinni lausri, skrif- lega til eiganda fyrir Mikaelismessu, að öðrum kosti bar honum að greiða eiganda eftirgjaldið (leiguna) fyrir næsta ár. Oftast mun þó hafa samist friðsamlega um það þó einhver frávik yrðu á því, svo sem vegna dauða, veikinda eða bóndinn flosnaði upp. Oftast voru margir, sem biðu eftir því að fá ábúð og því alltaf hægt að koma jörðinni í leigu aftur. Á öll þessi bréf var sett lakk og signetsstimpill viðkomandi manna. Eg set hér orðrétt byggingarbréf frá árinu 1884 og útbygg- ingarbréf frá árinu 1894. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.