Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Blaðsíða 67

Strandapósturinn - 01.06.1978, Blaðsíða 67
Reykjanesi, er Jón Brandsson hét. Jón mun hafa haft búsetu á Reykhólum, en þar var byggð kirkja á dögum Ólafs konungs helga. Árið 1180 er Jón Brandsson orðinn prestur á Stað í Steingrímsfirði (Staðastað), því það ár taka þau Jón Brandsson og kona hans Steinunn Sturludóttir við Ingimundi presti Þor- geirssyni, er hann varð skipreika við Reykjanes í Árneshreppi, en Guðmundur Arason fóstri Ingimundar lá þá í fótbroti er hann hlaut við strandið, hjá Snorra bónda Arngeirssyni og kom Guð- mundur ekki að norðan til Staðar, fyrr en tvær vikur voru til páska. Sá vetur var kallaður „Sóttarvetur“. Um sumarið eftir fór Jón prestur Brandsson til veizlu norður til Þingeyra og Guðmundur Arason með honum. Það sumar var kallað „Grasleysissumar“. Sumarið 1182 fór hinn heilagi Þorlákur biskup í fyrsta sinni um Vestfirði. En er hann kom í Steingrímsfjörð, þá hafði hann gististað í Kálfanesi, því að þá var þar nýbyggð kirkja, óvígð. Meðal þeirra, sem voru þar að kirkjuvígslu, voru Jón prestur Brandsson og Brandur Bergþórsson faðir hans, þar voru einnig Ingimundur prestur Þorgeirsson og Guðmundur Arason fóstri hans, er varð síðar biskup og hlaut viðurnefnið „hinn góði“. Þeir urðu mjög góðir vinir Jón prestur Brandsson og Guðmundur Arason hinn góði og dvaldi Guðmundur oft langdvölum á Stað hjá Jóni og síðar hjá Bergþóri syni Jóns. Jón prestur Brandsson andaðist 25. maí árið 1212. Sá vetur var kallaður „Góði vetur“. Bróðir Steinunnar Sturludóttur konu Jóns prests Brandsson- ar, hét Einar, hann dó í Grænlandi. Um dauða hans er frásögn eftir Styrkár Sigmundsson, er kom frá Grænlandi, mikill sagna- maður og sannfróður, að skip þeirra fyndist í óbyggðum heilt, en lið þeirra hefði gengið í tvo staði og barist um það, er fyrr þraut aðra vistir en hina og komst Einar í brott við þriðja mann og vildi leita byggðar og gengu upp á jökla og létu lífið, er dagleið var til byggða og fundust einum eða tveim vetrum síðar. Lík Einars var heilt og óskaddað og hvílir hann á Herjólfsnesi. Jón prestur Brandsson átti son er Bergþór hét og tók hann við prestsskap á Stað eftir föður sinn, fleiri syni átti Jón og voru 5 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.