Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 21

Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 21
Tafla 1. Fjöldi sláturfjár, meðalfallþungi dilka og flokkun falla í úrvalsflokk og „fítuflokka" í Strandasýslu 1993. gæðamat (% kjöts) Sláturhús fjöldi rneðalþ (kg). Úrv. DIB DIC Borðeyri 14.410 15,96 0,2 15,3 4,5 Óspakseyri 5.408 16,03 0,9 6,1 2,1 Hólmavík 18.557 16,92 2,2 17,3 2,8 SAMTALS 38.375 16,45 1,3 15,0 3,3 Eins og ráða má af töflunni hér að ofan, var sláturhús Kaupfélags Strandamanna á Norðurfírði ekki starfrækt haustið 1993. Ástæða þessa var sú, að í júlímánuði var kaupfélagið úrskurðað gjald- þrota. Um haustið könnuðu bændur í Árneshreppimöguleika á því að taka sláturhúsið á leigu af þrotabúinu og slátra þar fé sínu sjálfir, en úr því varð ekki, líklega einkum vegna óvissu í markaðs- málurn. Því varð úr, að öllu sláturfé úr Árneshreppi var ekið til Hólmavíkur. Margir óttuðust að þessir flutningar yrði illfram- kvæmanlegir eða ómögulegir þegar kærni frarn á haustið, en reyndin varð önnur, því að flutningarnir gengu áfallalaust, enda tíðarfar mjög hagstætt eins og áður hefur komið fram. Þegar taflan hér að framan er borin sarnan við töflur fyrri ára, ber að sjálfsögðu að hafa í huga að nú eru tölur frá Norðurfirði innifaldar í tölum frá Hólmavík. Haustið 1993 var slátrað um 3.600 kindum færra en haustið áður. Skýringin liggur fyrst og fremst í fækkun íjár, en einnig í því að haustið 1992 var slátrað mun fleira fé en ella vegna hins mikla niðurskurðar sem þá stóð yfír. Að vísu var selt mun minna af líflömbum en haustið áður, en það dugði hvergi nærri til að mæta þessari miklu fækkun sláturfjár. Meðalfallþungi dilka var 850 g. rneiri en haustið áður. Fall- þungatölurnar frá sláturhúsum Strandamanna haustið 1993 eru reyndar einhverjar þær hæstu sem sést hafa. I öllu falli þarf að fara mjög mörg ár aftur í tímann til að fínna hliðstæður. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.