Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 111

Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 111
eljunni og einkenndu allar hans athafnir. Sérstakt yndi hafhi hann af því að glíma við það sem aðrir töldu óráðlegt eða ófært með öllu. Að tefla á tvær hættur var hans eftirlæti oftast nær. Þar fann hann tilgang lífsins og orkunni verðugt viðfangsefni. Síðustu árin stofnaði hann til félagsskapar um hrefnuveiðar með tengda- syni sínum, Konráði Eggertssyni og Olafi Halldórssyni vestur á Brjánslæk á Barðaströnd. Fyrirtækið blómstraði um skeið í hönd- um þeirra, það var nóg af þessari hvalategund í sjónum og gott verð fyrir afurðirnar. En svo dró bliku á loft, hvalafriðunarmönn- um tókst að trylla svo aulana vestanhafs að Hvalveiðiráðið sam- þykkti algert bann við slíkum veiðum. Og nú er hafið að fyllast af þessum dýrum. Gumnti lifði það þó ekki að þessi samþykkt kæm- ist í framkvæmd, hann lést af slysförum við störf sín, nokkru áður en atvinnugreinin var dæmd úr leik, liðlega sjötugur að aldri. En allt í einu finnst mér ég vera kominn norður í Þaraláturs- fjörð og upp í hvamminn bak við Óspakshöfða. Þar stöndum við Gummi þari báðir við slátt í hlýju en röku veðri og ég virði fyrir mér landslagið á meðan við höllum okkur fram á orfin og brýnum ljáina svo að þeir bíti á finnunginn. Svo sannarlega er fjörðurinn mjór og landið allt annað en gróðursælt. Utan við bæinn er stór- grýtt urð, sem nær óslitið langt út með ströndinni, yfir henni snarbrattur hjalli og þar fyrir ofan ótal smáhjallar sem mynda eins konar saumhögg langsum eftir fjallinu allt að brún Svartaskarðs- heiðar. Suðvestur af henni gengur nokkuð langur fjallsrani í átt að jöklinum og hverfur að lokum inn undir hann eins og fleiri hæðir og heiðalönd á þessum slóðum. Hljóðabunga skýtur blá- kollinum upp úr freranum inn af botni fjarðarins að þessu sinni, en sagt er að hún hverfi annað slagið undir jökulfargið og sjáist jafnvel ekki áratugum saman. En hvers vegna þetta nafn, Hljóða- bunga? Veit nokkur svarið með vissu? Eg hygg að svo sé ekki. Kannski kemur hún alveg hljóðalaust í ljós einhvern daginn án þess að nokkur taki eftir því, kannski heyrast þaðan einhverjar stunur, eins konar neyðaróp á undan vondum veðrum? Sennileg- ast er þó að hljóðin, ef um hljóð er að ræða, virki sem brak eða brestir þegar jökulhettan gefur sig og sígur utan af fjallsbung- unni. En hvað um það, hér blasa andstæðurnar við manni, fann- f09
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.