Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 70

Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 70
Ljótunnarstöðum, sem sagði mér frá þessum miklu framkvæmd- um ár frá ári. Hver nýtísku steinbrúin kom eftir aðra yfir hverja á með bílvegum á milli. Svo mér datt ósjálfrátt í hug „misjafnir eru blinds manns bitar“, en um það átti ég ennþá betur eftir að sannfærast. A þjóðveginum rnilli ísafjarðar og Flateyrar kemur það fyrir, að skjóta verður hesta sem beinbrotna í torfærunum, garnlar trébrýr, sem hreppsbúar hafa gert á sinn kostnað þykja góðar, hjá hinu sem verra er. Að Prestbakka þurfti ég að koma til að ganga að leiði Guð- mundar Bárðarsonar. Presturinn var ekki heima, en dóttir hans sýndi mér leiðið, sem er fyrsti legstaður til vinstri handar, þegar gengið er inn í kirkjugarðinn. Næsti viðkomustaður var að Bæ. Þar var komið annað fólk, ungt orðið gamalt, eins og ég. Ur hlaði gekk þar til móts við okkur Ragnhildur Finnsdóttir, sem ásamt systrum sínum veitti okkur hlýlegar móttökur. Hér hitti ég bóndannJónJónsson, sem ég ekki mundi eftir, en hann var lítill drengur í Laxárdal hjá Benoný. Þangað lánaði Guðmundur Bárðarson mig í kaupavinnu eitt sum- arið. Kvaðst Jón muna eftir því er ég var að synda í ánni. Hann hafði þá aldrei séð mann synda og þótti mikið um. í Bæ hitti ég Ingiríði og Matthías, sem voru hér hjá Guðmundi, þegar ég var í Bæ, en búa nú í Jónsseli. Svo var lagt af stað frá Bæ klukkan 7.30 síðdegis og komið að Borðeyri klukkan 9 að kvöldi. Nú var um að gera að komast í einhvern áætlanabílinn að sunnan, sem fóru meðfram Hrútafirðinum hinu megin, en fyrst og fremst var að fá að vita hvar þeir væru staddir og hvort í þeim væri nokkurt autt sæti. Við snérum okkur því strax til símstjórans Magnúsar Richarðssonar að leita upplýsinga, en árangurslaust. Allir bílarnir voru fullskipaðir, og auk þess ekki hægt að fara yfir fjörðinn vegna hvassviðris, svo Magnús og frú Sigríður Matthías- dóttir tóku okkur upp af götu sinni og veittu okkur hinn besta beina og aðhlynningu. Næsta morgun, 20. júní, var ennþá sólskin og kuldaveður, en engar bílferðir til Akureyrar fyrr en á fimmtudag 21. júní, svo nú 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.