Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 90

Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 90
geysimikið í Strandapóstinn, bæði í bundnu og óbundnu máli. Hann var einnig óþreytandi við að fá aðra til að skrifa í Póstinn. 25. júní 1983 er merkisdagur í sögu Átthagafélagsins. Þá var sumarbústaður félagsins vígður að viðstöddu ijölmenni og hlaut nafnið Strandasel. Árið 1979 gaf Þorgeir Sigurðsson frá Hólma- vík Átthagafélaginu land um 5000 fermetra í landi Víðidalsár. Af ýmsum ástæðum, sem ég ætla ekki að tíunda, voru höfð skipti við Hólmavík og fengið nýtt land í námunda við Þiðriksvallavatn. Strax var hafist handa við að undirbúa byggingu sumarbústað- ar á þessu landi fyrir félagsmenn. Kosin var bygginarnefnd sem gekk af eldmóði til verks undir forystu Þorgeirs Guðmundssonar, fyrrverandi kaupfélagsstjóra á Hólmavík. Nefndarmenn og margir fleiri unnu geysimikið sjálfboðastarf við bygginguna. Bústaðurinn er leigður félagsmönnum í 3-4 mánuði á sumrin og komast stundum færri að en vilja yfir hásumarið. Stöku sinnum, í vissum tilfellum, hefur Átthagafélagið rétt hjálparhönd heim í hérað og veitt styrki til félagasamtaka. Á 100 ára hátíð verslunarafmælis Hólmavíkur 1990 stóð Átt- hagafélagið fyrir myndarlegri dagskrá. Þar sýndu konur m.a. handprjónaða kjóla eftir listakonuna Aðalbjörgu Jónsdóttur. Á meðan á skemmtidagskrá stóð var borið fram kaffi og heitar lummur sem bakaðar voru á staðnum og sáu félagar úr Átthagafé- laginu um það. Góðir áheyrendur! Við brottfluttir Strandamenn stöndum í þakkarskuld við hérað okkar. Landið, sjórinn og fólkið í Strandasýslu hefur haft mótandi áhrif á okkur. Áhrif umhverfisins frá bernsku og æskuárum fylgja okkur alla ævi. Hugur okkar leitar oft heim í átthagana. Við látum okkur miklu skipta hvernig lífið gengur fyrir sig í heimabyggð- inni. Við gleðjumst yfir framförum og velgengni og finnum til þegar illa gengur. Það er vissulega ánægjulegt að fólki á Hólmavík skuli fremur fjölga. Það er víst eini þéttbýliskjarninn í Vestfjarða- kjördæmi þar sem slíkt gerist. Það er einnig ánægjulegt að at- vinnurekstur og fyrirtæki í Strandasýslu skuli hafa sloppið við gjaldþrot og stórfelld áföll á þessum síðustu erfiðleikatímum. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.