Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 120

Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 120
steininn og fannst mér það mjög gaman. Síðan var netið dregið út í vatnið á strengnum og fengum við oft góða veiði. Eins minnist ég þess, að sama vor var ég sendur inn að Eyjum, var Magnús þá að vinna í selnum. Bjó þá á Eyjurn Guðjón Jónsson og Kolfinna Jónsdóttir kona hans. Eftir að hafa þegið góðgerðir hjá þeirri ágætu konu var ekki við það komandi að ég færi einn að Kleifum. Hún lét því Harald son sinn, sem var eitthvað yngri en ég, fylgja mér norður að Kleif. Þannig er háttað að í Kaldbakskleif er klettanef sem gangur frarn í sjó og er þar hátt niður. Vegur var tæpur í þá daga og átti Haraldur að sjá til mín á rneðan ég færi yfir Slitranefnið sem var svo kallað. Síðar fluttu þessi ágætu hjón til Hólmavíkur. Og áfram er haldið. Vegurinn liggur fyrir eyðibýlið Asparvík, þá minnist ég þess að ég réri með Ingibergi Jónssyni frá Sæbóli, en þar var útræði fyrir innan Drangsnes, á trillubát sem hét Gíslína. Þetta var um 20. maí 1938. Eg man, að ég var nýkominn af vertíð frá Sandgerði og lögðum við þá línuna norður í Byrgisvíkurpolli. Er við vorum búnir að draga línuna var kominn norðvestan strekkingskaldi. Þegar við vorum komnir inn fyrir Eyjar segir Ingibergur, að við skyldum koma við í Asparvík og fá okkur kaffisopa. En ég mælti heldur á móti, því klukkan var ekki orðin 5 að morgni og fannst mér það of snemmt að fara að vekja fólkið. En þá sagði Ingibergur þessi eftirminnilegu orð: „Það er nú ekki alltaf sofið í Asparvík“. En þar bjuggu þá hjónin Jón Kjartansson og Guðrún Guðmundsdóttir. Eg var nýbúinn að binda bátinn þegar Jón kom út og ofan eftir til okkar og bauð okkur heim í kaffi, sem við þáðum með þökkum. Eg bjóst við að bíða lengi meðan væri verið að hita kaffið, en það var nú eitthvað annað, Jón opnaði kassa sem kafflketillinn var í og var kaffið ljómandi heitt og ætla ég að lýsa umbúnaðinum. Kaffið var látið heitt að kvöldi í ketil og ullarstykki vafið utanum. Ketilinn var síðan látinn í kassa með moði eða öðru til einangrunar, og svo lokyfir. Var þetta svokölluð moðsuða, ogman égþað ennþá, hvað mér þótti kleinurnar sem við fengum með kaffinu góðar. Eg kom oft að Asparvík síðar og get ég svo vel tekið undir með Ingibergi þennan kalda vormorgun, að það væri ekki alltaf sofið í 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.