Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 77

Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 77
dregið á spilinu. Það var æði þungt að koma því út á borðstokkinn og ganga frá því í svona miklum veltingi. Okkur tókst að draga meiripartinn af lóðunum, en það var með herkjum að við gætum það vegna þess að vélaraflið vantaði og orðið var mjög hvasst. Þar að auki voru mjóar lóðir á endanum og spilið hélt þeim ekki svo ég varð að draga þær á höndum, en þá var orðið svo hvasst að alltaf vantaði áfram. Báturinn var að detta máttlaus fram af bárunum en við það kastaðist maður út í borðið og var alltaf að reyna að verja það að lóðin færi í hjólið. Það endaði þó með því að hún fór í hjólið og við sáum bara reykinn af henni. Ég fór nú að ganga frá bölunum en Sigurður bróðir var kominn aftur fyrir að pumpa. Þá kemur þessi rosalegi hnútur og hann af verri gerðinni. Nema ég finn að báturinn lyftist og ég ætla að grípa í þóftuna fyrir framan mig, en þar var enga þóftu að finna. Hún var beint fyrir ofan höfuðið á mér. Báturinn var risinn alveg upp á endann og snerist á skjólborða. Ég sá bara á eftir brotinu en svo kastaðist báturinn niður í öldudalinn með þessu líka voðalega höggi sem hann fékk. Það söng og hvein í böndum og borðum og það sem mér varð starsýnast á var það að sjórinn var kominn fet upp fyrir borðstokkinn án þess að koma inn. Þá sjón hef ég annars aldrei séð hvorki fyrr né síðar. Ég held því fram að þegar báturinn kastaðist af riðinu þá hafi ekkert af honum verið niðri í sjónum nema hællinn. Hann var risinn beint upp á endann. Það var engu líkara en hann hefði bara flogið af riðinu í loftinu niður í öldudal- inn. Svo var farið að berja til lands, en það var á kinnung. Við máttum sáralítið sleppa pumpu á landleiðinni fyrir ágjöfum og svo var báturinn farinn að leka. A leiðinni reyndum við að hvíla okkur með því að sitja á bekk í vélarhúsinu milli þess sem pumpað var, en þá var veltingurinn svo mikill að við urðum dauðþreyttir í fótunum að spyrna í hinumegin svo við gætum setið í friði á bekknum. Svo þegar við vorum búnir að berja til lands í langan, langan tíma, komumst við upp í Þorkelsskerin. Þar slöguðum við upp og fórurn í land til að rétta úr okkur. Við gátum gengið þar dálítið um. En svo hvasst var á leiðinni frá Þorkelsskerjum inn að Malarhorni, að þegar við komum á móts við Sandvíkina í Bæ eða 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.