Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 88

Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 88
Átthagafélagið hófst þegar handa um þróttmikið starf og alla tíð — í 40 ár hefur félagið haldið uppi fjölþættri starfsemi. Ég ætla að minnast á örfá atriði: Skemmtanalífið hefur jafnan verið gróskumikið. Ég minni á spila- og skemmtikvöld, árshátíðir og vorfagnaði. Jólatrés- skemmtun fyrir yngstu kynslóðina var til skamms tíma fastur liður um jólin. Árlega, oftast á vorin, hefur eldri Strandamönnum verið boðið upp á veislukaffi þar sem skemmtiatriði hafa verið um hönd höfð. Á seinni árum hefur þessi veisla verið jafnt fyrir alla — unga sem aldna — sannkölluð fjöiskylduhátíð brottfluttra Strandamanna. Ekki má gleyma þorrablótunum, sem nokkrum árum eftir stofnun félagsins var farið að halda og hafa alltaf verið árviss fagnaður. Fyrstu þorrablótin voru haldin í Hlégarði. En um f970 var farið að halda blótin í Domus Medica. Strandakonur í stjórn og skemmtinefnd hafa jafnan af miklum myndarskap og fórnfýsi framreitt þorramatinn. Að vísu höfum við karlarnir rétt hjálpar- hönd og stutt við bakið á þeim. Ég held að fullyrða megi, að þorrablótin hafi verið fjölmennustu og vinsælustu samkomur Strandamanna í Reykjavík. Á hverju sumri hefur verið farin skemmtiferð og hafa þá Strandir oft verið heimsóttar. Heimamenn hafa tekið á móti okk- ur af hlýju og höfðingsskap. Ogleymanlegar eru fjölmennar og ánægjulegar skemmtanir sem Átthagafélagið hefur haldið, oftast að Sævangi, í þessum sumarferðum á Strandir. Starf Átthagafélagsins hefur ekki eingöngu verið bundið við það að gleðjast saman, þó að það sé vissulega dýrmætt. Félagið hefur einnig beitt sér fyrir menningarstarfsemi. Á aðalfundi Átt- hagafélagsins 1961 var kosin nefnd sem kölluð var byggðasafns- nefnd. Þessi nefnd vann ötullega í samvinnu við Húnvetningafé- lagið í Reykjavík og byggðasafnsnefnd Strandasýslu að undirbún- ingi og stofnun byggðasafnsins að Reykjaskóla í Hrútafirði. Þann 9. júlí 1967 var byggðasafnið að Reykjaskóla opnað. Þá afhenti byggðasafnsnefnd Átthagafélagsins fjárhæð og málverk eftir ís- leif Konráðsson af Hvítserki. Málverkið var gjöf til safnsins frá 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.