Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 14

Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 14
ana, sem hófust kl. 4 í félagsheimili staðarins. Þar söng fyrst kirkjukór Kustavi, síðan okkar kór og voru viðtökur rnjög góðar. Eftir tónleikana var farið rakleitt á veitingastað úti í skerjagarð- inum í Osnás. Þar var hópnurn haldin dýrðleg veisla í boði bæj- anna tveggja. Bæjarstjórinn, Veijo Katara, flutti ávarp og afhenti kórnurn fána Kustavi og formaður kórsins þakkaði móttökurnar og færði bæjarstjórunum báðum gjöf frá Hólmavík, sem var Hólmavíkurbókin. Einnig fengu Pirkko Jokkela og Hanna Nurm- inen gjafir frá kórnum, og voru það nælur úr gleri, íslenskar að sjálfsögðu. Svo var sungið og blandað geði, Pirkko las ásamt manni sínum kafla úr bók fmnska rithöfundarins, Antti Tuuri, þar sem hann skrifar um veru sína á Hólmavík. Þess má geta að Antti Tuuri fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1985. Morguninn eftir fylgdi Pirkko okkur á leirmunaverkstæði og á tauþrykkverkstæði. Um hádegi kvöddum við Pirkko og Kustavi og var þar með vissurn kafla í ferð okkar lokið. Ekið var í norðaustur frá Kustavi til Hámeenlinna, en borgin dregur nafn af kastala einum miklum, sem er í borginni miðri (linna = kastali, virki). Byrjað var á að skoða hann, en síðan farið í sumarhús, þar sem við gistum. Að morgni þriðjudags, skoðuðum við Silkihúsið og gamlan útsýnisturn, síðan var lagt af stað frá Hámeenlinna áleiðis til Lahti. A þeirri leið er Iittala verksmiðjan. Þar fengum við að sjá hvernig kristallinn verður til, fórum í verslunina og þyngdist nú farangurinn allnokkuð. 1 il Lahti var komið seinni hluta dags. Þar gistum við á sumarhóteli í Mukkula- hverfi í tvær nætur. A miðvikudag fórum við í skoðunarferð um borgina með leiðsögumanni, fórum m.a. upp í skíðastökkpall og í Krosskirkjuna, sem var síðasta byggingin sem arkitektinn Alvar Aalto teiknaði og er mjög nýtískuleg. Hún dregur nafn sitt af gluggum á framhlið hennar sem rnynda kross. Um kvöldið var bryggjudansleikur fyrir utan hótelið. Og fólk kom ekki bara gang- andi eða á bílum, heldur líka á bátum. Öll mættum við að sjálf- sögðu á bryggjuball og er það sérlega eftirminnilegt. Að rnorgni fimmtudags fórum við frá Lahti sem er mjög falleg borg. Við ókurn nú í suður, í átt til Helsinki. Stoppuðum góða stund í Porvoo, sem er borg nálægt Helsinki. Þar er elsti bæjar- 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.