Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 112

Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 112
breiða Drangajökuls á aðra hönd en hafið á hina, ákjósanlegur staður fyrir ókvalráða dugnaðarmenn eins og Gumma þara. Og nú minnist ég þess, sem ég heyrði stundum haft á orði áður fyrri, að á meðan að Gummi var í hreppsnefnd Grunnavíkurhrepps hafi hann oftar en einu sinni staðið upp í hárinu á séra Jónmundi Halldórssyni oddvita, en til þess þurfti víst þó nokkurn kjark á þeim árum. Jónmundur var talinn mikill málafylgjumaður og vildi eins og Gumrni sveitarfélaginu vel, en ekki varð þó með öllu komist hjá ágreiningi annað slagið og þá var klerkur ekki talinn neitt lamb að leika sér við. En Gummi var einnig fastur fyrir og enginn aukvisi ef til tíðinda dró, hafði jafnvel gaman af ágrein- ingnum í aðra röndina. En þarna kemur unga heimasætan, systir Gumma, með mið- degismatinn upp í hvamminn til okkar, horfir eins og í átt til jökulsins um leið og hún leggur byrðina frá sér í skjóli við lítinn hól og boðar komu sína með brosi. Við Gummi leggjum orfin frá okkur og setjumst að snæðingi en heimasætan horfír á og ber okkur ef til vill saman. Svo sannarlega erum við ólíkir í sjón, hann hár vesti og grannvaxinn, kvikur í hreyflngum og fljótur að átta sig á hlutunum, ég aftur á móti lágur í loftinu, hæggerður og lengi að koma orðum að því sem ég vildi sagt hafa. Samt sem áður kemur okkur vel saman, því þó að ég vilji jafnan fara hægt í sakirnar og sé ekki mikill atkvæðamaður dáist ég alltaf undir niðri að þeim sem heyja lífsstríð sitt án hiks og undansláttar og láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Gummi lætur verkin tala, mig dreym- ir. Að lokum kemur svo hvor tveggja ef til vill út í eitt. Er máltíð- inni lýkur sé ég hvar unga heimasætan tínir saman ílátin og heldur heim á leið, sviphrein, greindarleg og brosmild, með regnúðann í hrafnsvörtu hárinu og draum æskunnar í augunum. Við félag- arnir horfum á eftir henni þar til hún hverfur bak við Óspaks- höfða, þá göngum við aftur að slætti og lemjum á finnungnum lengi dags. 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.