Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 57

Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 57
Rétt áður en við komum að Húsavíkurkleif segir Magnús Jóns- son við mig: „Hér getur þú séð eina af byggingum frænda þíns“ (Guðmundar Bárðarsonar), um leið og hann bendir á allstóra torftóft, sem sjáanlega á sínum tíma hefur verið all reisuleg og kostað mikið erfiði. Kvað Magnús þetta strax hafa verið kölluð „Óvitatóft“, og bæri það nafn enn þann dag í dag. Ekki mundi ég neitt eftir þessari tóft, né hafði heyrt neitt um hana getið, en Magnús sagði að það hefði átt að verða íshús til geymslu á beitu og öðru. Þegar ég kom að Smáhömrum spurði ég Björn Halldórsson um atvik málsins og sagði hann að tóftin hefði verið byggð um 1892 og að verkinu hefðu staðið auk Guðmundar Bárðarsonar, Björn sjálfur, Daði Bjarnason á Geststöðum og Grímur Stefánsson í Húsavík. Ætlunin var að veita vatni í tóftina, láta það frjósa og inniloka til frystingar á beitu næsta haust. Að vísu hafa þessir menn verið vankunnandi á þeim tíma um frystingu. En nú lít ég upp til þeirra fyrir þessa einu tiltekt, þótt ekki væri annað teljandi þeirn til ágætis. Við erum nú 42 árum síðar að berjast við að kenna nágrannaþjóðum vorum að borða saltfisk. Húsavfkurkleif var nú orðin allt önnur yfírferðar. Miðdalsá beljaði ennþá sitt á hvað eftir sléttlendinu eins og áður, en nú var mér sagt að í sumar ætti að brúa hana nokkru framar en á vaðinu, á stað þar sem hún ekki breytti um farveg. Næsti bær er Kirkjuból. Þar sá ég gömlu réttina, sem nú er lögð niður, og dilk Guðmundar Bárðarsonar við gafl réttarinnar, en hann er sem næst hálfhringur. Var mér áður sagt að Guðmundur hafi byrjað að hlaða dilkinn að rnorgni og verið réttað í honum að kvöldi sarna dags, enda hafi grjótið verið fyrir hendi. Leitardaginn, mánudag í 22. viku sumars, var lagt af stað með birtingu frá Kollafjarðarnesi (þá var ég um fermingu) yfir Hvals- árdal, þar sem ég þekkti hvert leiti, og fram í Heydalsbotn, sem ég hafði aldrei séð, með vinnumönnum Guðmundar. Er mér enn í minni hin stóra fjárbreiða, sem rekin var ofantil við Heydalsár- skóla til réttar á Kirkjubóli. Mun það hafa verið um nónbil. Feng- um við þá ríflega útilátna kjötsúpu hjá Grírni bónda áður en féð var rekið til réttar. í réttinni var allt á ferð og flugi, menn og fé. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.