Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 104

Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 104
að komast fyrir þennan boða, það hlyti að vera einhver önnur leið fær framhjá honum. Við lögðum aftur út á flóann í átt til Norður- fjarðar en það lygndi með kvöldinu og Létthöfði lét ekki sjá sig. „Það er eitthvað annað en í morgun,“ sagði Gumrni, „bara komið þetta fína sjóveður. Gott að losna við þessar óveðurskrákur,“ og átti víst við ráðunautana. Hann mun þó hafa fengið ferðina greidda að fullu eins og um var samið, því þetta voru víst mestu heiðursmenn báðir tveir. A leiðinni inn á Norðurijörðinn spurði ég Gumrna, með hliðsjón af því sem skeð hafði urn morguninn rétt eftir að við lögðum af stað, hvort hann hefði viljandi snúið Gissuri beint upp í vindbáruna og um leið, hvort hann hefði í raun og veru vitað af grynningunni þarna við Eyjar síðar um daginn. „Jú,jú“ ansaði Gummi en hélt svo áfram: „Tókstu ekki eftir því að ég sló af rétt áður en Gissur tók niðri? Eg var bara að hrella karlana smávegis. Ég vildi bíða betra veðurs eins og ég sagði, en fyrst þeir vildu endilega flana af stað fannst mér tilvalið að bleyta svolítið í þeirn og láta þeim bregða ef tækifæri gæfist. Einnig vildi ég gera þeim ljósa þá staðreynd að það er stundum ýmsum vand- kvæðum bundið að fara sjóleiðina hérna austur með Ströndun- um. I dimmviðri er hún ákaflega varasöm, það gera grynningarn- ar sem illt er að forðast við þær aðstæður." Við urðum að bíða í nokkra daga í Norðurfirði eftir varningn- um sem hann hafði lofað að flytja á bæina í vesturleiðinni. Ekki var Gumma vel við þessa bið, en úr vöndu var að ráða því varan sem hann átti að flytja var alls ekki komin á staðinn og ekki alveg víst hvenær hún yrði tilbúin til afgreiðslu frá kaupfélaginu. í Norður- firði stóð yfir sláturtíð þessa daga og þar var því saman komið fleira fólk en venjulega. Var því oft glatt á hjalla að loknum vinnudegi og ekki hægt að sjá á mönnum að þeir stæðu í að aflífa önnur spendýr allan daginn. Þarna voru menn á ýmsum aldri, surnir gamansamir aðrir alvörugefnir, með vetrarkvíða í augun- um. Þeir gamansömu fundu upp á hinurn furðulegustu aðferðum við að skemmta sér, og einhvern veginn minnir mig að einn í þeirra hópi hafi oftast orðið þolandinn í þeirri skemmtun. En um slíkt var ekki fengist, enda gamanið yfirleitt græskulaust. Og svo mikið er víst, að þarna út við ysta haf, með sumarið að baki og 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.